fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

lögregla

Lögreglumaður sakaður um að misnota vald sitt og láta leggja hjákonu sína inn

Lögreglumaður sakaður um að misnota vald sitt og láta leggja hjákonu sína inn

Pressan
25.09.2023

Kvæntur lögreglumaður í Pennsylvaníu ríki í Bandaríkjunum hefur verið ákærður vegna frelsisviptingar á fölskum forsendum fyrir að hafa með óeðlilegum hætti látið leggja fyrrverandi kærustu sína inn á geðsjúkrahús. Maðurinn, sem er liðsmaður ríkislögreglu Pennsylvaníu, heitir Ronald Keith Davis og er 37 ára gamall. Hann var handtekinn 21. september síðastliðinn. Auk ákæru fyrir að hafa Lesa meira

Lögreglumaður myrtur í Belgíu og annar særður

Lögreglumaður myrtur í Belgíu og annar særður

Pressan
11.11.2022

Lögreglumaður var myrtur á götu úti í Brussel í Belgíu í gær. Annar er alvarlega særður. Árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögreglumönnum. Vitni segja að hann hafi öskrað „allahu akbar“ þegar hann réðst á lögreglumennina. Lögreglan rannsakar nú hvort um hryðjuverk hafi verið að ræða. Árásin var gerð í Aarschostraat, sem er fræg gata í Brussel. Belgískir fjölmiðlar segja Lesa meira

Þrír skotnir af sænsku lögreglunni

Þrír skotnir af sænsku lögreglunni

Pressan
15.09.2022

Á tæpum fjórum klukkustundum í gærkvöldi og nótt skutu sænskir lögreglumenn þrjá karlmenn á þremur mismunandi stöðum. Þetta heyrir til tíðinda því það gerist ekki svo oft að sænskir lögreglumenn beiti skotvopnum sínum. Aftonbladet segir að um klukkan 21 hafi 45 ára karlmaður verið skotinn í Södra Ängby í vesturhluta Stokkhólms. Maðurinn hafði verið á ferð um hverfið og Lesa meira

Segir lögreglu og dómstóla fara í manngreinarálit

Segir lögreglu og dómstóla fara í manngreinarálit

Fréttir
27.10.2021

Hér á landi getur réttlæti verið misskipt þegar kemur að glæp og refsingu og skiptir þá mál hver gerandinn er, ekki síst þegar um kynferðisbrotamál er að ræða. Þetta sagði Þorbjörg Inga Jónsdóttir, lögmaður, á ráðstefnunni Réttlætið í samfélaginu sem fór fram á Hólum í Hjaltadal í síðustu viku. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

100 manna glæpagengi umsvifamikið í afbrotum – Vanmáttug lögregla

100 manna glæpagengi umsvifamikið í afbrotum – Vanmáttug lögregla

Fréttir
22.09.2020

Eins og DV skýrði frá í gær þá koma hrollvekjandi upplýsingar fram í leynilegri skýrslu sænsku lögreglunnar um skipulögð glæpasamtök þar í landi og áhrif þeirra. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þessi skipulögðu glæpasamtök teygi anga sína um allt samfélagið og meðal annars séu fjórir þingmenn tengdir þeim. En hvernig er staðan hér Lesa meira

Ökumaður bifhjóls lést

Ökumaður bifhjóls lést

Fréttir
16.08.2020

Karlmaður á fimmtugsaldri lést í gær þegar hann missti stjórn á hjóli sínu á þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi en svo virðist sem maðurinn hafi fallið og runnið eftir veginum í veg fyrir bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki Lesa meira

Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi

Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi

Pressan
01.06.2020

Breonna Taylor, bráðaliði, var skotinn til bana af lögreglumönnum sem ruddust inn á heimili hennar í leit að grunuðum manni sem var þá þegar í haldi lögreglunnar. Þetta kemur fram í málshöfðun fjölskyldu Taylor á hendur lögreglunni í Louisville í Bandaríkjunum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið árla dags þann 14. Lesa meira

Svíþjóð – Maður fannst með hendur bundnar fyrir aftan bak og með skotsár

Svíþjóð – Maður fannst með hendur bundnar fyrir aftan bak og með skotsár

Pressan
16.04.2020

Á sjöunda tímanum í gærkvöldi fann vegfarandi lík í skógi í kirkjugarði í Älta sem er sunnan við Stokkhólm. Lögreglan hefur staðfest að morðrannsókn standi nú yfir. Hinn látni var um 25 ára gamall. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að hendur mannsins hafi verið bundnar fyrir aftan bak og að hann hafi verið skotinn til Lesa meira

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Pressan
02.04.2020

Bænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Fréttir
05.06.2019

Lögreglufélag Norðurlands vestra lýsir yfir fullum stuðningi við kvörtun sérsveitarmanna til dómsmálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í nýrri ályktun félagsfundar.  Þar segist félagið enn fremur mótmæla lítils samræmis í fatamálum á milli embætta lögreglustjóra og lýsa yfir stuðningi við tillögur um að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verði lögð niður. Félagsfundur LNV lýsir yfir fullum stuðningi yfir kvörtun sérsveitarmanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af