Lögmenn geta fengið áminningar felldar úr gildi með málshöfðun – Segir Lögmannafélagið þurfa vopn sem bítur
Fréttir16.11.2021
Lögmaður einn, sem var áminntur af Lögmannafélagi Íslands (LMFÍ) í kjölfar kæru hefur stefnt þeim einstaklingi sem kærði hann til úrskurðarnefndar LMFÍ fyrir dóm. Lögmaðurinn var áminntur í tengslum við innheimtustarfsemi sem á að vera undir eftirliti LMFÍ. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hætt sé við að áminning lögmannsins falli úr gildi þar sem Lesa meira
Átak hjá Landsrétti þýðir álag á lögmenn
Eyjan28.10.2021
Hjá Landsrétti stendur yfir átak í að vinna upp málahalla sem hefur safnast upp hjá réttinum. Þetta þýðir mikið álag á þá lögmenn sem eru með mál í áfrýjun hjá réttinum. Tafir á málsmeðferð geta haft í för með sér að refsing í sakamálum sé mildari en ella. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft Lesa meira