Símtal vegna dómsmáls kom lögmanni í vandræði
FréttirLögmaður sem rekur lögmannsstofu hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða manni nokkrum miskabætur vegna símtals sem löglærður fulltrúi sem starfar á lögmannsstofunni átti við manninn, vegna annars dómsmáls. Fulltrúinn hljóðritaði símtalið að manninum forspurðum en áður höfðu Fjarskiptastofa og úrskurðarnefnd lögmanna komist að þeirri niðurstöðu að með þessari háttsemi hefði fulltrúinn brotið Lesa meira
Lárus biðst lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna í kjölfar brottvikningar úr starfi sem skiptastjóri
EyjanEins og skýrt var frá í morgun hefur Héraðsdómur Reykjavíkur vikið Lárusi Sigurði Lárussyni, lögmanni, úr starfi sem skiptastjóri þrotabús fasteignafélagsins Þóroddsstaða ehf. Lárus hefur nú ákveðið að biðjast lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna en Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, skipaði hann í stjórnina í sumar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Lárusi en hún fer hér á eftir Lesa meira
Lögmaður Donald Trump segist hafa greitt fyrir fölsun á niðurstöðum skoðanakannana
PressanMichael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að hann hafi greitt RedFinch fyrirtækinu fyrir að eiga við tvær skoðanakannanir þar sem Trump kom við sögu. Þetta gerði hann 2014 og 2015 samkvæmt fyrirmælum Trump. The Wall Street Journal skýrði frá þessu í gær. 2014 greiddi Cohen RedFinch fyrir að reyna að láta Trump koma Lesa meira