Pétur og Logi finna ástina – Fækkar um tvo í félagi föngulegra piparsveina
Fókus02.11.2018
Athafnamaðurinn Pétur Einarsson er höfundur myndarinnar Ransacked, sem fjallar um áhrif bankahrunsins á líf venjuleg fólks á Íslandi og starfar hann í dag sem sjálfstæður framleiðandi. Pétur er fyrrverandi forstöðumaður útibús Glitnis í London og fyrrverandi forstjóri Straums, sonur Einars Benediktssonar, fyrrverandi sendiherra, og alnafni skáldsins fræga. Pétur lánaði Baltasar Kormáki bæði íbúðina sína og Lesa meira