Logi æpti á Bjarna og sagði hann gera þing og þjóð að athlægi – „Hvað er þessi stjórnarandstaða að reyna“
EyjanAlþingi er að störfum og á dagskrá þingsins í dag er á um þriðja tug mála. Þingfundur hófst klukkan hálf ellefu í morgun á umræðum um fundarstjórn forseta þar sem þingmenn stjórnarandstöðunnar gerðu harðorðar athugasemdir við skort á samráði um dagskrá þingsins en ætlunin er að í dag verði síðasti þingfundur fyrir sumarleyfi. Einna heitast Lesa meira
Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi
EyjanFyrr í dag var birt á vef Alþingis svar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum Loga Más Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar um ríkiseignir. Ráðherrann svaraði spurningunum ekki og segir í svari sínu að þær séu svo viðamiklar að ekki sé hægt að svara þeim í stuttu máli. Spurningar Loga voru þessar: „Hversu margar Lesa meira
Logi Már Einarsson í yfirheyrslu: „Ég hef líklega verið mátulega stressaður“
FókusLogi Már Einarsson tók við formennsku Samfylkingarinnar árið 2016 þegar flokkurinn var í mikilli krísu og hefur byggt hann jafnt og þétt upp að nýju. Þessi arkitekt að norðan er þekktur fyrir góðan húmor en getur einnig bitið frá sér í pólitískum rimmum. DV tók Loga í yfirheyrslu. Hjúskaparstaða og börn? Ég er giftur Lesa meira