Hljóð & Sönnun Súpa Skál – Samsýning á verkum eftir Ívar Glóa og Loga Leó
Fókus03.09.2018
Síðastliðinn laugardag opnaði samsýning Ívars Glóa og Loga Leó Gunnarsson, Hljóð & sönnun súpa skál, í Gallery Port, Laugavegi 23b. Sýningin stendur til 13. september næstkomandi. Í sýningunni velta þeir upp hugmyndum um staðsetningu og skynjun áhorfandans gagnvart sýningarhlutum og myndlistarsýningunni sjálfri. Ólíklegt er að sýningargestir muni átta sig á því að þeir séu staddir Lesa meira