fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Logi Einarsson

Logi nýr þingflokksformaður Samfylkingarinnar

Logi nýr þingflokksformaður Samfylkingarinnar

Eyjan
07.11.2022

Logi Einarsson var kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar á fundi þingflokksins í dag. Logi er þingmaður Norðausturkjördæmis og var formaður Samfylkingarinnar frá árinu 2016 þar til Kristrún Frostadóttir var kjörin formaður flokksins á dögunum. Logi tekur við þingflokksformennsku af Helgu Völu Helgadóttur sem hefur gegnt stöðunni síðan frá upphafi þings eftir síðustu alþingiskosningar. Að auki var Þórunn Lesa meira

Orðið á götunni – Ákall um að reynslubolti skelli sér í formannsslaginn

Orðið á götunni – Ákall um að reynslubolti skelli sér í formannsslaginn

Eyjan
19.06.2022

Það kom fáum á óvart að Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hygðist stíga til hliðar sem formaður flokksins. Orðrómur um það hafði verið á lofti lengi og miðað við gengi flokksins kom í raun ekkert annað til greina. Logi fær hins vegar prik í kladdann fyrir að axla ábyrgðina sjálfur og segja einfalda berum orðum að Lesa meira

Orðið á götunni – Vinnustaðasálfræðingi tókst ekki að laga óeiningu innan Samfylkingarinnar

Orðið á götunni – Vinnustaðasálfræðingi tókst ekki að laga óeiningu innan Samfylkingarinnar

Eyjan
18.05.2022

Kristrún Frostadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, kom sem stormsveipur inn á hið pólitíska svið fyrir síðustu Alþingiskosningar og frammistaða hennar var með slíkum hætti að umsvifalaust var hún orðin vonarstjarna flokksins. Hægri menn eiga vart roð í hana í umræðum um efnahagsmál og hefur því hreinlega verið haldið fram að í Valhöll, óttist menn Kristrúnu mjög. Það Lesa meira

Guðmundur Andri: „Ríkur kall á Englandi eigi ekki að geta keypt hér jarðir út í það óendanlega“

Guðmundur Andri: „Ríkur kall á Englandi eigi ekki að geta keypt hér jarðir út í það óendanlega“

Eyjan
16.07.2019

Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist andvígur jarðakaupum erlendra auðkýfinga, sem innlendra, hér á landi. Hann segir það stefnu jafnaðarmanna að auður eigi ekki að safnast á fárra hendur, í hvaða formi sem sá auður er: „Ég held að það sé einhver starfshópur á vegum ríkisstjórnarinnar að klóra sér í hausnum yfir því hvernig eigi Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn líka vera „skúrkinn,“ sem skjálfi vegna „geltsins“ frá hagsmunaaðilum – „Minnti helst á Chaplin mynd“

Segir Sjálfstæðisflokkinn líka vera „skúrkinn,“ sem skjálfi vegna „geltsins“ frá hagsmunaaðilum – „Minnti helst á Chaplin mynd“

Eyjan
14.06.2019

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að atburðarrásin í gær á Alþingi hafi verið líkt og í Chaplin mynd þegar þingflokkarnir gerðu árangurslausar tilraunir til að ná samkomulagi um þinglok. „Í gær náðu sjö flokkar samkomulagi um framgang mála á Alþingi og þá var einungis eftir að semja við Miðflokkinn. Það var viðbúið að það yrði Lesa meira

Logi segist leiður á „þvælunni“ og vill úthýsa Miðflokknum: „Við hin 54 getum þá átt eðlilegri umræðu“

Logi segist leiður á „þvælunni“ og vill úthýsa Miðflokknum: „Við hin 54 getum þá átt eðlilegri umræðu“

Eyjan
12.06.2019

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir þingmenn Miðflokksins nú hægja viljandi á störfum þingsins með því að „þvæla endalaust“ um öll mál sem rædd eru á Alþingi, ekki bara þriðja orkupakkann. Virðist þetta kornið sem fyllti mælinn hjá Loga, því hann leggur til að Miðflokknum verði hent út úr Alþingishúsinu: „Nú hafa þingmenn víkkað út orkupakkaþófið Lesa meira

Viðreisn og Samfylking vilja fá þriðja orkupakkann „hið snarasta“

Viðreisn og Samfylking vilja fá þriðja orkupakkann „hið snarasta“

Eyjan
05.03.2019

Formenn Viðreisnar og Samfylkingar, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Logi Einarsson, hafa sent forsætisráðherra bréf þess efnis að mikilvægtsé að afgreiða frumvarp um innleiðingu þriðja orkupakkans hið snarasta, en því hefur ítrekað verið frestað. Þetta kemur fram á Facebook-síðum þeirra. „Rétt í þessu sendum við Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, forsætisráðherra bréf þar sem við minntum á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af