fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Löggæsla

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Samfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: 10 ára lausung í löggæslu á vakt Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
23.03.2024

Á sama tíma og milljörðum er bruðlað í að fjölga ráðuneytum út af pólitískri refskák við stjórnarmyndun er löggæslan í landinu fjársvelt. Tómt mál er fyrir nýjan dómsmálaráðherra að tala um aðgerðir gegn skipulegri glæpastarfsemi ef almenna löggæslan er í molum. Þá er heilbrigðiskerfið fjársvelt á meðan helsta verkefni stjórnvalda ætti að vera að tryggja Lesa meira

Vill löggjöf um hertara eftirlit með barnaníðingum eftir afplánun

Vill löggjöf um hertara eftirlit með barnaníðingum eftir afplánun

Eyjan
16.02.2019

Silja Dögg Gunnarsdóttir hefur í tvígang lagt fram frumvarp um hert eftirlit með dæmdum barnaníðingum. Frumvarpið hefur ekki enn fengið umræðu en samkvæmt því myndu þeir sem taldir eru hættulegir umhverfi sínu þurfa að gangast undir vissar kvaðir, svo sem bann við búsetu þar sem börn eru, eftirliti með netnotkun þeirra og eftirliti lögreglu með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af