fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

lögbrot

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Leynilegu kerfi var komið á til að hylma yfir margvísleg brot lögreglumanna

Pressan
22.09.2024

Fréttamenn The San Francisco Chronicle hafa afhjúpað sérstakt kerfi sem komið var á meðal fjölda lögregluembætta í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Fólst þetta kerfi í að hylmt var með kerfisbundnum hætti yfir ýmis brot, þar á meðal lögbrot, hundruða lögreglumanna í starfi. Fólst kerfið meðal annars í því að gert var samkomulag milli embætta og lögreglumanna Lesa meira

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Eyjan
22.01.2024

Orðið á götunni er að vandræðaástandi í ríkisstjórninni magnist nú dag frá degi. Við blasir að vantrauststillaga verði lögð fram á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að hún hafi brotið bæði lög og meðalhófsreglu með fyrirvaralausu hvalveiðibanni í júní á síðasta ári. Einnig blasir við að ýmsir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkanna, fyrst Lesa meira

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Eyjan
20.01.2024

Orðið á götunni er að lifandi dauð vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur sé ekki á förum fyrr en á næsta ári. Lögbrot Svandísar munu engu breyta. Fyrir því eru tvær meginástæður. Í fyrsta lagi er á það bent að frá hruni hafa hvorki meira né minna en sjö ráðherrar úr fjórum flokkum gerst lögbrjótar í embættisfærslum sínum: Svandís og Ögmundur, Vinstri græn, Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, Lesa meira

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega

Eyjan
26.09.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag spurði Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og tryggingamálaráðherra, að því hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur teldi sig hafna yfir lög og reglur á Íslandi. Tilefni fyrirspurnarinnar var að þrátt fyrir skýr ákvæði 62. gr. almannatryggingalaga um að elli- og örorkulífeyrir skuli fylgja launaþróun í landinu Lesa meira

Lindarhvoll skilar ársreikningi fimm mánuðum of seint – fjárframlög ríkissjóðs virðast byggja á samningi sem fallinn er úr gildi fyrir fimm árum

Lindarhvoll skilar ársreikningi fimm mánuðum of seint – fjárframlög ríkissjóðs virðast byggja á samningi sem fallinn er úr gildi fyrir fimm árum

Eyjan
02.09.2023

Lindarhvoll ehf., eignarhaldsfélagið sem fjármálaráðherra stofnaði til að sjá um úrvinnslu og ráðstöfun eigna upp á hundruð milljarða sem slitabú föllnu bankanna afhentu ríkinu sem stöðugleikaframlag árið 2016, skilaði loks ársreikningi sínum þann 30. ágúst, tveimur dögum áður en sjálfkrafa hefði verið lögð 600 þúsund króna sekt á félagið fyrir vanrækslu í þessum efnum. Lindarhvoll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af