fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025

Lögbann

Alríkisdómari stöðvar ný fóstureyðingalög í Arkansas

Alríkisdómari stöðvar ný fóstureyðingalög í Arkansas

Pressan
23.07.2021

Alríkisdómari stöðvaði á þriðjudaginn lög sem þingið í Arkansas í Bandaríkjunum hafði samþykkt og ríkisstjórinn Asa Hutchinson hafði staðfest. Það voru Repúblikanar á þingi ríkisins sem samþykktu lögin en samkvæmt þeim hefðu nær allar fóstureyðingar orðið ólöglegar í ríkinu. Lögin áttu að taka gildi í dag. Kristine Baker, alríkisdómari, setti lögbann á lögin og stöðvaði gildistöku þeirra þar með tímabundið Lesa meira

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Enn bíður Trump ósigur – Útgáfa bókar frænku hans verður ekki stöðvuð

Pressan
07.07.2020

Áfrýjunardómstóll í New York kvað í síðustu viku upp úrskurð um að útgefandi bókarinnar „Too Much and Never Enough“ megi prenta bókina og gefa út en hún á að koma út í lok mánaðarins. Hún er eftir Mary Trump, 55 ára, frænku Donald Trump. Í bókinni lýsir hún því hvernig uppbygging Trump-fjölskyldunnar hafi átt sinn Lesa meira

Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“

Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“

Eyjan
22.03.2019

Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn í lögbannsmálinu svokallaða, en Glitnir HoldCo fór fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr þrotabúi Glitnis. Hefur Hæstiréttur staðfest dóm Landsréttar um að lögbannið hafi verið ólögmætt og því er um fullnaðarsigur Stundarinnar og Reykjavík Media að ræða. Í gögnunum voru meðal annars upplýsingar um viðskipti Bjarna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af