fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

lög um ráðherraábyrgð

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einhverjir verða að gjalti

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einhverjir verða að gjalti

EyjanFastir pennar
11.01.2024

Umræður stjórnarþingmanna og ráðherra um álit Umboðsmanns Alþings á embættisathöfnum matvælaráðherra hafa dýpkað stjórnarkreppuna. Boltinn í fangi VG Formaður þingflokks sjálfstæðismanna segir að áfellisdómurinn þurfi að hafa afleiðingar. Formaður þingflokks framsóknarmanna tekur nú í svipaðan streng. Báðir þingflokkar bíða þó eftir því að þingflokkur VG taki á málinu. Athafnaleysi dugi ekki. Þingflokkur VG telur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af