fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

lög og reglur

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Pressan
27.02.2021

Árið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af