fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

lög

Aldrei þessu vant varð Inga kjaftstopp

Aldrei þessu vant varð Inga kjaftstopp

Eyjan
22.11.2023

Inga Sæland þingmaður og formaður Flokks fólksins segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hún sé aldrei þessu vant kjaftstopp yfir þeirri þróun að algengara er orðið að fyrirtæki hér á landi neiti að taka við greiðslum, fyrir vörur og þjónustu, í reiðufé. Inga segist telja að um lögbrot sé að ræða og muni skoða Lesa meira

Pólskur dómur getur reynst ESB og Póllandi dýrkeyptur

Pólskur dómur getur reynst ESB og Póllandi dýrkeyptur

Eyjan
11.10.2021

Á fimmtudaginn kvað stjórnlagadómstóllinn í Póllandi upp dóm sem getur reynst bæði ESB og Póllandi dýrkeyptur. Samkvæmt dómnum þá eru lög ESB á ýmsum sviðum ekki pólskum lögum æðri. Það var pólska ríkisstjórnin sem fór af stað með málið í mars en það er stærsta sprengjan sem hefur fallið í stigvaxandi deildum Póllands og ESB Lesa meira

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Pressan
07.10.2021

Robert Pitman, dómari við alríkisdómstól í Texas, felldi í gær nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi. Löggjöfin tók gildi í september en samkvæmt henni var komið í veg fyrir nær allt þungunarrof í þessu næstfjölmennasta ríki Bandaríkjanna. „Þessi dómstóll getur ekki fallist á að samþykkja að svo mikilvæg réttindi séu afnumin í einn einasta dag,“ segir meðal annars í úrskurði Pitman. Þrátt Lesa meira

Hæstiréttur neitar að stöðva gildistöku nýrra þungunarrofslaga í Texas

Hæstiréttur neitar að stöðva gildistöku nýrra þungunarrofslaga í Texas

Pressan
02.09.2021

Ný þungunarrofslög tóku gildi í Texas í gær. Samkvæmt þeim er bannað að binda enda á þungun eftir sjöttu viku meðgöngu og gildir þá einu þótt sifjaspell eða nauðgun hafi átt sér stað. Lögin eru ein þau hörðustu í landinu. Hæstiréttur hefur hafnað að taka málið fyrir og stöðva gildistöku laganna. Lögin koma í raun og veru Lesa meira

Í 20 löndum eru „gifstu nauðgara þínum“ lög í gildi

Í 20 löndum eru „gifstu nauðgara þínum“ lög í gildi

Pressan
18.04.2021

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að í 20 löndum séu lög í gildi sem heimila nauðgurum að kvænast fórnarlömbum sínum til að sleppa við refsingu. Meðal þeirra landa sem heimila þetta eru Rússland, Taíland og Venesúela. Dr Natalia Kanem, framkvæmdastjóri Mannfjöldastofnunar SÞ (UNFPA) sagði að lög af þessu tagi séu „mjög röng“ og „aðferð Lesa meira

Enn eru lög frá valdatíma nasista í gildi í Þýskalandi – Beinast gegn gyðingum

Enn eru lög frá valdatíma nasista í gildi í Þýskalandi – Beinast gegn gyðingum

Pressan
30.01.2021

29 lög, sem voru samþykkt á valdatíma nasista, eru enn í gildi í Þýskalandi. Nú vill fulltrúi ríkisstjórnarinnar, sem annast mál er varða gyðingahatur, láta taka til í lagasafninu. Meðal þessara laga eru lög um „hefðbundin“ gyðinganöfn. Samkvæmt þeim þurftu gyðingar að taka sér nýtt nafn ef nöfn þeirra voru ekki á lista yfirvalda yfir Lesa meira

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök

Guðsþjónustan hefur staðið yfir í sjö vikur samfleytt – Ástæðan er einstök

Pressan
12.12.2018

Í um sjö vikur hefur guðsþjónusta staðið yfir í Bethelkirkjunni í Haag í Hollandi og ekkert útlit er fyrir að henni ljúki á næstunni. Ástæðan fyrir þessari sannkölluðu maraþonmessu er einstök og á rætur að rekja til hollenskra laga. Það var fyrir um sjö vikum sem armenska Tamrazyan fjölskyldan, foreldrar og þrjú börn, leituðu skjóls Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af