Loftsteinn á stærð við Empire State bygginguna fer framhjá jörðinni í október
PressanÁ næstu vikum munu nokkrir stórir loftsteinar þjóta framhjá jörðinni, þar á meðal einn sem er á stærð við Empire State bygginguna frægu í New York. Samkvæmt gögnum frá bandarísku geimferðastofnuninni munu nokkrir þessara loftsteina fara nokkuð nærri jörðinni okkar en sem betur fer þýðir „nokkuð nærri“ ansi fjarri þegar vegalengdir í geimnum eru hafðar í huga. Þessir loftsteinar munu því ekki Lesa meira
Óvæntur atburður í svefnherberginu – „Ég hef aldrei verið svona hrædd á lífsleiðinni“
Pressan„Ég hef aldrei verið svona hrædd á lífsleiðinni,“ sagði Ruth Hamilton, sem býr í Golden, sem er lítill bær við Klettafjöll, í Bresku Kólumbíu, um það sem hún upplifði fyrr í mánuðinum í svefnherberginu sínu. Hún vaknaði upp við vondan draum þegar steinn kom í gegnum þakið á húsi hennar og lenti í rúminu hennar, rétt við Lesa meira
Loftsteinn gjöreyðilagði fornan bæ – Miklu öflugri en Hiroshimasprengjan
PressanFyrir um 3.600 árum sprakk loftsteinn í um fjögurra kílómetra hæð yfir bænum Tall el-Hammam sem var við ána Jórdan í Miðausturlöndum. Við sprenginguna myndaðist mikill hiti í bænum og eldur kviknuðu og stormur, verri en verstu hvirfilvindar sem við þekkjum í dag, skall á bænum. Þetta lifði líklega engin af 8.000 íbúum bæjarins og það sama á við um Lesa meira
Líkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið
PressanLíkurnar á að loftsteinninn Bennu lendi í árekstri við jörðina eru meiri en áður var talið. Áður var talið að líkurnar á árekstri næstu 200 árin væru 1 á móti 2.700 en nú eru þær 1 á móti 1.750. Þetta er tilkomið vegna nýrrar vitneskju vísindamanna um loftsteininn eftir að geimfarið Osiris-Rex fylgdist með honum Lesa meira
Hafa fundið ummerki eftir loftsteininn sem drap risaeðlurnar
PressanFyrir 66 milljónum ára lenti risastór loftsteinn í árekstri við jörðina þar sem nú er Yucatánskaginn í Mexíkó. Þar varð hinn risastóri Chicxulubgígur til við áreksturinn. Áreksturinn var svo harkalegur að hann átti að öllum líkindum mestan þátt í að risaeðlurnar dóu út og að krítartímabilinu lauk. Niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja þetta en samkvæmt þeim þá myndaðist svo mikil Lesa meira
Dómsdagsæfingin heppnaðist ekki vel – Gátu ekki komið í veg fyrir árekstur loftsteins við jörðina
PressanHvað er til ráða ef risastór loftsteinn stefnir á jörðina? Þetta er spurning sem vísindamenn hjá Bandarísku geimferðastofnuninni NASA, Evrópsku geimferðastofnuninni ESA og fleiri stofnunum reyndu nýlega að svara á æfingu. Geimferðastofnanirnar tvær stóðu nýlega fyrir stórri æfingu til að kortleggja getu okkar til stöðva risastóran loftstein sem stefnir á jörðina. Sú sviðsmynd var sett upp að Lesa meira
Loftsteinninn Apophis lendir ekki í árekstri við jörðina næstu 100 árin hið minnsta
PressanBandaríska geimferðastofnunin NASA segir að loftsteinninn Apophis muni ekki lenda í árekstri við jörðina á næstu 100 árum hið minnsta. Loftsteinninn hafði valdið vísindamönnum áhyggjum síðustu 15 árin því líkur voru taldar á að hann gæti lent í árekstri við jörðina. Hann komst í fréttirnar 2004 þegar hann fannst og spár gerðu ráð fyrir að hann gæti Lesa meira
Risastór loftsteinn fer nærri jörðinni í næstu viku
PressanNæsta sunnudag fer risastór loftsteinn nærri jörðinni, sá stærsti sem mun fara svona nærri plánetunni okkar á þessu ári, svo vitað sé. Bandaríska geimferðastofnunin NASA skýrir frá þessu. Fólk getur andað rólega því engar líkur eru á að loftsteinninn lendi í árekstri við jörðina því hann fer fram hjá í um tveggja milljóna kílómetra fjarlægð sem er Lesa meira
Loftsteinn sem hrapaði í breska innkeyrslu gæti innihaldið „efnivið í líf“
PressanÞann 28. febrúar sáu margir Bretar og íbúar víðar í Norður-Evrópu himininn lýsast upp þegar loftsteinn kom inn í gufuhvolf jarðarinnar. Hann brann ekki allur upp því litlir hlutar af honum hröpuðu til jarðar í Winchcombe í Gloucestershire í Bretland. Í innkeyrslu þar í bæ hafa vísindamenn fundið um 300 grömm af loftsteininum. Þeir eru vongóðir um að í Lesa meira
Risastór loftsteinn fer nærri jörðinni í næsta mánuði – Engin hætta á árekstri að þessu sinni
PressanÞann 21. mars klukkan 16.03 að íslenskum tíma mun risastór loftsteinn þjóta fram hjá jörðinni. Hann er svo stór og fer svo nærri jörðinni að bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sett hann í flokk loftsteina sem hugsanleg hætta getur stafað frá. Enginn annar loftsteinn, sem er álíka að stærð eða fer jafn hratt, mun koma nærri Lesa meira