fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

loftsteinar

Varpa ljósi á uppruna vatns hér á jörðinni

Varpa ljósi á uppruna vatns hér á jörðinni

Pressan
05.12.2021

Vísindamenn við University of Glasgow segja að vísbendingar séu um að agnir frá sólinni hafi myndað vatn á yfirborði rykagna á loftsteinum sem lentu á jörðinni. Vísindamenn hafa lengi rætt um uppruna vatns hér á jörðinni, hvort það hafi verið til staðar þegar jörðin myndaðist eða hvort það hafi borist annars staðar frá. En niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til Lesa meira

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Hvernig mun lífið á jörðinni enda?

Pressan
05.12.2021

Árekstur við loftstein, sprengistjarna eða aðrar hamfarir úti í geimnum gætu gert út af við mannkynið. En ef við sleppum við slíkar hamfarir næstu milljónir ára þá blasir við að eftir um einn milljarð ára verða miklar hamfarir sem munu líklega eyða öllu súrefni hér á jörðinni og þar með er lífi hér sjálfkrafa lokið. Lesa meira

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

6. maí 2022 klukkan 06.34 – Verður það dómsdagur?

Pressan
14.07.2021

Stjörnufræðingar hafa fram að þessu uppgötvað 22.000 loftsteina sem eru á braut nærri jörðinni. Að meðaltali lenda stórir loftsteinar, meira en 1.000 metrar í þvermál, í árekstri við jörðina einu sinni á hverjum milljón árum. Loftsteinar af þessari stærð geta gert út af við líf í heilli heimsálfu. Tvisvar til þrisvar á öld lenda loftsteinar, Lesa meira

Ryk loftsteina gæti afhjúpað sannleikann um lífið á jörðinni

Ryk loftsteina gæti afhjúpað sannleikann um lífið á jörðinni

Pressan
21.11.2020

Eftir nokkra daga verður hylki, sem inniheldur jarðvegssýni frá fjarlægum loftsteini, látið falla úr geimskipi  inn í gufuhvolf jarðar. Ef allt gengur upp þá mun hylkið svífa til jarðar í fallhlíf og lenda örugglega í Woomera í Ástralíu þann 6. desember. Þá lýkur sex ára verkefni sem krafðist meðal annars þriggja milljarða kílómetra geimferðar um sólkerfið okkar. Í Lesa meira

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Pressan
18.01.2019

Hefur þú hugleitt hvort og þá hvenær heimsendir verður? Það hafa margir gert í gegnum tíðina og sumir hafa miklar áhyggjur af þessu enda ýmislegt sem getur gert út af við okkur. Þar má nefna loftsteina og svo stafar okkur kannski einna mest hætta af sjálfum okkur enda eigum við nægilega mikið af vopnum til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af