Ekkert rætt um nagladekk í stefnu borgarinnar um loftslagsmál
Eyjan12.01.2021
Í síðustu viku voru drög að stefnu Reykjavíkurborgar í loftslagsmálum næstu fimm árin kynnt í umhverfis- og heilbrigðisráði. Stefnan verður kynnt fyrir borgarstjórn á fimmtudaginn. Í stefnunni kemur ekkert fram um nagladekk sem Vegagerðin segir að séu langveigamesti þátturinn í svifryksmyndun frá umferð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sat í stýrihópi um Lesa meira