fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

loftslagsráðstefna

50 milljóna kostnaður við að senda 44 fulltrúa á loftslagsráðstefnuna í Egyptalandi

50 milljóna kostnaður við að senda 44 fulltrúa á loftslagsráðstefnuna í Egyptalandi

Eyjan
10.11.2022

Á sunnudaginn hófst loftslagsráðstefnan COP27 í Egyptalandi. Hún stendur þar til föstudaginn 18. nóvember.  44 Íslendingar sækja ráðstefnuna og má reikna með að heildarkostnaður vegna þátttöku Íslendinga geti numið 50 milljónum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þessi útreikningur blaðsins byggist á tölum sem eiga við fulltrúa umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins en það sendir sex Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af