Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa
EyjanAð taka sama kílómetragjald af 1.000 kílóa smábíl og 3,5 tonna ofurjeppa, eins og gert er ráð fyrir í fyrirliggjandi stjórnarfrumvarpi, er ósanngjarnt, auk þess sem það gengur gegn loftslagsmarkmiðum stjórnvalda. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur aðferðafræðina sem notuð er í frumvarpinu ranga, m.a. vegna þess að það nái í raun einvörðungu til Lesa meira
Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum
EyjanTekjuöflun stjórnvalda af bílum vinnur beinlínis gegn markmiðum sömu stjórnvalda um orkuskiptin og samdrátt í losun koltvísýrings. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir allar líkur á að losun okkar aukist um 12-15 prósent fram til 2030 en minnki ekki um 55 prósent eins og stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að gera. Egill er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira