fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

loftslagsmarkmið

Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa

Runólfur Ólafsson: Aðferðafræði stjórnvalda röng – ósanngjarnt að borgað sé sama gjald af smábíl og ofurjeppa

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Að taka sama kílómetragjald af 1.000 kílóa smábíl og 3,5 tonna ofurjeppa, eins og gert er ráð fyrir í fyrirliggjandi stjórnarfrumvarpi, er ósanngjarnt, auk þess sem það gengur gegn loftslagsmarkmiðum stjórnvalda. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur aðferðafræðina sem notuð er í frumvarpinu ranga, m.a. vegna þess að það nái í raun einvörðungu til Lesa meira

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Segir okkur vera fjær markmiðum í loftslagsmálum nú en 2005 – stjórnvöld vinna beinlínis gegn orkuskiptunum

Eyjan
28.10.2023

Tekjuöflun stjórnvalda af bílum vinnur beinlínis gegn markmiðum sömu stjórnvalda um orkuskiptin og samdrátt í losun koltvísýrings. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, segir allar líkur á að losun okkar aukist um 12-15 prósent fram til 2030 en minnki ekki um 55 prósent eins og stjórnvöld hafa skuldbundið sig til að gera. Egill er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af