fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

loftslagsmán

Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún

Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún

Eyjan
22.12.2023

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að mikill munur sé á því að vera fyrst og fremst náttúruverndarsinni og að setja loftslagsmál í forgrunn. Nauðsynlegt sé að raska náttúru til að vinna þá grænu orku sem koma á í stað jarðefnaeldsneytis. Hún segir sum mál flóknari en önnur þegar kemur að ríkisstjórnarsamstarfinu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af