Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún
Eyjan22.12.2023
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að mikill munur sé á því að vera fyrst og fremst náttúruverndarsinni og að setja loftslagsmál í forgrunn. Nauðsynlegt sé að raska náttúru til að vinna þá grænu orku sem koma á í stað jarðefnaeldsneytis. Hún segir sum mál flóknari en önnur þegar kemur að ríkisstjórnarsamstarfinu og Lesa meira