fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

loftslagsmál

John Kerry segir að við höfum aðeins níu ár í viðbót

John Kerry segir að við höfum aðeins níu ár í viðbót

Pressan
23.02.2021

„Við höfum ekki meiri tíma fyrir eitthvað rugl. Við getum ekki logið okkur út úr þessu,“ sagði John Kerry, sérstakur útsendari Bandaríkjastjórnar í loftslagsmálum, í samtali við CBS-sjónvarpsstöðina. Mikið vetrarveður herjaði á Bandaríkin síðustu vikur og lagðist sérstaklega þungt á New York og Texas þar sem um 70 manns létust. Kerry benti á að þegar rætt er um loftslagsbreytingarnar telji margir að aðeins sé Lesa meira

Biden segir að Bandaríkin hafi mikla þörf fyrir að loftslagsmálin verði leyst

Biden segir að Bandaríkin hafi mikla þörf fyrir að loftslagsmálin verði leyst

Eyjan
29.01.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur tekið allt aðra stefnu í loftslags- og umhverfismálum en Donald Trump forveri hans í embætti. Hann hefur nú boðað til leiðtogafundar um loftslagsmál í apríl og vill að Bandaríkin taki forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og hnattrænni hlýnun. Á miðvikudaginn skrifaði hann undir fjölda tilskipana sem eiga að hafa áhrif til hins betra í Lesa meira

Það er hugsanlegt að ná tökum á hlýnun jarðar ef við komum losun gróðurhúsalofttegunda niður í núll

Það er hugsanlegt að ná tökum á hlýnun jarðar ef við komum losun gróðurhúsalofttegunda niður í núll

Pressan
16.01.2021

Það verður hugsanlega hægt að forða miklum hörmungum í loftslagsmálum ef mannkyninu tekst að koma losun gróðurhúsalofttegunda niður í núll, það er að segja að jafna út það magn sem er losað út í andrúmsloftið og það sem fer úr því. Lengi vel var talið að hlýnun jarðarinnar myndi halda áfram í nokkrar kynslóðir, jafnvel Lesa meira

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Pressan
14.01.2021

Sænska póstþjónustan, PostNord, gefur í dag út frímerki sem mynd af umhverfisverndarsinnanum og baráttukonunni Gretu Thunberg prýðir. Á merkinu stendur hún á kletti og horfir á fugl. Merkið er hluti af útgáfuröð sem er helguð umhverfinu og náttúruvernd. Greta hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína varðandi loftslagsmál en hún varð nýlega 18 ára en Lesa meira

Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána

Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána

Pressan
20.12.2020

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, vill að í fyrstu grein frönsku stjórnarskráarinnar komi fram að landið sé skuldbundið til að berjast gegn loftslagsbreytingunum og til að vernda náttúruna. Þetta sagði hann í ræðu sem hann flutti fyrir borgararáð á mánudaginn um loftslagsmálin. Hann sagðist stefna að þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni til að koma þessu inn í hana. Lesa meira

Biden ætlar að leggja áherslu loftslagsmálin – John Kerry verður sérstakur sendifulltrúi hans

Biden ætlar að leggja áherslu loftslagsmálin – John Kerry verður sérstakur sendifulltrúi hans

Pressan
24.11.2020

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, hyggst leggja mikla áherslu á loftslagsmál. Í gær tilnefndi hann John Kerry, fyrrum utanríkisráðherra í ríkisstjórn Barack Obama, sem sérstakan sendifulltrúa sinn í loftslagsmálum. Þetta er um leið ofanígjöf við skort á áhuga og aðgerðum Donald Trump í málaflokknum. Kerry mun njóta sömu stöðu og ráðherrar í ríkisstjórn Biden og sitja í þjóðaröryggisráði landsins. „Þetta er í fyrsta sinn Lesa meira

Tíminn er að renna út hvað varðar aðgerðir vegna loftslagsmála

Tíminn er að renna út hvað varðar aðgerðir vegna loftslagsmála

Pressan
14.11.2020

Leiðtogar heimsins eru að renna út á tíma hvað varðar að grípa til grænna aðgerða varðandi loftslagsmál en slíkar aðgerðir gætu hjálpað heimsbyggðinni að vinna úr heimsfaraldri kórónuveirunnar og efnahagslegum afleiðingum hans. Aðeins ár er í ráðstefnum SÞ þar sem framtíð loftslagsmála á jörðinni mun ráðast að sögn sérfræðinga. Áhersla á grænar aðgerðir til að Lesa meira

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Pressan
18.09.2020

Stjórnlausir skógareldar geisa nú í vesturríkjum Bandaríkjanna. Ástæðan fyrir því er ekki síst skammtímahugsun stjórnmálamanna um allan heim. Þetta segir Jerry Brown, sem var ríkisstjóri í Kaliforníu frá 1975 til 1983 og aftur frá 2011 til 2019. Hann er nú sestur í helgan stein á búgarði sínum norðan við Sacramento en skógareldarnir fara ekki fram hjá honum því eldar loga skammt Lesa meira

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu

Pressan
05.04.2020

Loftslagsvísindamenn hafa skráð fyrstu hitabylgju sögunnar á Suðurskautinu. Hún gekk yfir svæði þar sem rannsóknarstöð er til húsa í austurhluta álfunnar. Segja vísindamennirnir að svona hár hiti geti haft mikil áhrif á dýra- og plöntulíf á svæðinu. Það voru vísindamenn, sem starfa á vegum áströlsku Suðurskautsáætlunarinnar, sem mældu hitann í Casey rannsóknarstöðinni sem er á Lesa meira

Umhverfisstofnun svarar Sigríði – Stofnunin stendur á sínu

Umhverfisstofnun svarar Sigríði – Stofnunin stendur á sínu

Eyjan
21.11.2019

Umhverfisstofnun hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna orða Sigríðar Á. Andersen en hún sakaði stofnunina um falsfréttir. „Enn og aftur er Umhverfisstofnun uppvís að því að afneita eigin tölfræði,“ sagði Sigríður í pistlinum sínum. Hún talaði um tilkynningu sem stofnunin sendi frá sér í síðusttu viku en tilkynningin fjallaði um losun Íslendinga á gróðurhúsalofttegundum. „Þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af