fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

loftslagsmál

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar: Meira um metnað Sigmundar og Miðflokksins í loftslagsmálum

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Oft er erfitt að horfast í augu við fortíðina en engu að síður nauðsynlegt. Ég skrifaði grein um daginn til að minna formann Miðflokksins, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, á eigin sögu og framlag til loftslagsmála þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra. Eitthvað virðist greinin hafa komið við kauninn á Sigmundi þar sem hann svarar mér í netgrein Lesa meira

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson

Eyjan
25.09.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins svarar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins fullum hálsi en Sigmundur kallaði Björn eins manns skrímsladeild. Segir Björn Sigmund Davíð minna um margt á hina ódauðlegu sjónvarps- og kvikmyndapersónu Georg Bjarnfreðarson sem eins og flestir ættu að vita var leikinn af Jóni Gnarr. Sigmundur Davíð lét þessi orð í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Sjálfstæðismenn vissu að afleiðingar stjórnarsamstarfs við VG yrðu raforkuskömmtun og aukin olíunotkun

Þorsteinn Pálsson: Sjálfstæðismenn vissu að afleiðingar stjórnarsamstarfs við VG yrðu raforkuskömmtun og aukin olíunotkun

Eyjan
14.12.2023

„Þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók við sameinuðu ráðuneyti umhverfis- orku- og loftslagsmála var sett í stjórnarsáttmála að forsætisráðherra og umhverfisráðherra skyldu saman fara með framkvæmd og eftirfylgni aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum og hugmyndafræði réttlátra umskipta, samkeppnishæfni og tæknibreytinga. Pólitískt frumkvæðisvald fagráðherra hefur ekki áður verið stýft þannig í stjórnarsáttmála,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Með öðrum orðum: Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Örlætið allt að drepa; Íslendingar leggja fram andvirði 3ja-herbergja íbúðar „til að tryggja framtíð jarðarinnar“

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Örlætið allt að drepa; Íslendingar leggja fram andvirði 3ja-herbergja íbúðar „til að tryggja framtíð jarðarinnar“

Eyjan
04.12.2023

Þessi frétt birtist í Morgunblaðinu 2. desember sl.: Ísland mun leggja 80 millj­ón­ir króna í nýj­an lofts­lags­ham­fara­sjóð á kom­andi ári. Þetta til­kynnti Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra á lofstlagsráðstefnu Sam­einuðu þjóðanna, COP28, í dag. „Heims­byggðin þarf að ein­blína á hætt­urn­ar sem fel­ast í lofts­lags­breyt­ing­un­um. Þessi mik­il­vægi fund­ur þarf að senda skýr skila­boð um að við mun­um leggja enn Lesa meira

Segir sleifarlag stjórnvalda í loftslagsmálum kosta milljarða á hverju ári

Segir sleifarlag stjórnvalda í loftslagsmálum kosta milljarða á hverju ári

Eyjan
27.10.2023

Við Íslendingar höfum skuldbundið okkur til að draga úr losun koltvísýrings um 55 prósent árið 2030 frá því sem var árið 2005. Á síðasta ári losuðum við hins vegar talsvert meira en árið 2005 þannig að verkefnið er nær óvinnandi og við blasir að við þurfum að grípa til neyðaraðgerða ef Ísland á ekki að Lesa meira

Gefa kúm þara að éta til að berjast við loftslagsvá – Ropa og freta minna

Gefa kúm þara að éta til að berjast við loftslagsvá – Ropa og freta minna

Fréttir
07.10.2023

Svíar hyggjast gefa kúm þang að éta til þess að draga úr losun metangass úr þörmum þeirra. Aðferðin á að geta minnkað losun um allt að 90 prósentum. Metangas er mjög slæm gróðurhúsalofttegund sem losnar meðal annars þegar jórturdýr leysa vind og ropa. Er hún um tuttugufalt virkari gróðurhúsalofttegund en koltvíoxíð. Fjölgun nautgripa á undanförnum árum og áratugum er Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

EyjanFastir pennar
02.06.2023

Íslenskum stjórnmálamönnum gengur ekki alltaf vel að horfast í augu við veruleikann. Þeir eru á pari við verkalýðsforingja í þeim efnum þótt þeir hafi ekki enn náð listamönnum. Því frægari sem listamaðurinn er því meira er óraunsæið og flónshátturinn. Margir stjórnmálamenn og listamenn halda að Langreyður við Ísland sé í útrýmingarhættu og að hvalurinn líði Lesa meira

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Eyjan
01.11.2021

Rússar eru stór aðili á heimsmarkaði þegar kemur að útflutningi á olíu og gasi en hafa ekki verið mjög áhugasamir um aðgerðir í loftslagsmálum fram að þessu. En gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta breytt þessu. Lengi vel voru Rússar, aðallega stjórnvöld, þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingarnar væru aðallega vandamál annarra og að Rússar væru með allt sitt á Lesa meira

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Joe Biden gaf Bandaríkjamönnum ákveðið loforð eftir dauða tveggja ára drengs – Nú er ekki víst að hann geti staðið við það

Eyjan
28.10.2021

Þann 8. september síðastliðinn var Joe Biden, Bandaríkjaforseti, staddur í New York borg. Vikunni áður hafði hitabeltisstormurinn Ida skollið á borginni með mikilli úrkomu sem varð til þess að mikið vatn flæddi um götur borgarinnar og inn í hús. Í Queens fann lögreglan tveggja ára barn drukknað en það hafði lokast inni í kjallara ásamt foreldrum sínum og orðið vatninu að bráð. Lesa meira

Drottningin sögð pirruð á fólki sem „talar en gerir ekkert“

Drottningin sögð pirruð á fólki sem „talar en gerir ekkert“

Pressan
15.10.2021

Elísabet II, Bretadrottning, var í gær í Cardiff í Wales en þar var hún viðstödd setningu þings landsins. Samtal hennar við tengdadóttur hennar, Camillu hertogaynju af Cornwall, og Elin Jones, þingforseta, heyrðist í beinni útsendingu frá þingsetningunni. Heyrðist drottningin segja að hún væri „pirruð“ á fólki sem „talar en gerir ekkert“. Drottningin var þarna að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af