fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Loftslagshlýnun

„Sól slær silfri á voga, sjáið jökulinn…hopa“

„Sól slær silfri á voga, sjáið jökulinn…hopa“

Eyjan
11.10.2019

Snæfellsjökull er áttundi hæsti jökull landsins, 1.446 metra hár. Gervitungl bandarísku landfræðistofnunarinnar USGS og geimvísindastofnunarinnar NASA, Landsat-8, tók mynd af jöklinum þann 30. september. Ingi­björg Jóns­dótt­ir, dós­ent í land­fræði við jarðvís­inda­deild Há­skóla Íslands, hefur teiknað útlínur jökulsins líkt og hann var árið 1910, samkvæmt frumteikningu herforingjaráðskorts og Morgunblaðið greinir frá í dag. Ingibjörg segir að Lesa meira

Ragnar segir lúpínuna geta bjargað matvælaframleiðslu heimsins frá yfirborðshækkun sjávar – „Eina raunhæfa leiðin“

Ragnar segir lúpínuna geta bjargað matvælaframleiðslu heimsins frá yfirborðshækkun sjávar – „Eina raunhæfa leiðin“

Eyjan
02.10.2019

Ragnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri sem vakið hefur athygli fyrir ummæli sín um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, tjáir sig reglulega um aðsteðjandi vandamál sem blasa við heiminum og boðar lausnir sem óhætt er að segja að þær beri þess merki að hugsað sé út fyrir kassann. Eitt slíkra vandamála er loftslagshlýnun, sem leiðir til bráðnunar jökla, Lesa meira

Segir Sigmund og Davíð vera fórnarlömb vísindanna – „Samsæri í hverju horni“

Segir Sigmund og Davíð vera fórnarlömb vísindanna – „Samsæri í hverju horni“

Eyjan
18.09.2019

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, fjallar um þá Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins og Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er grein Sigmundar á laugardag í Morgunblaðinu, og ræða hans um stefnuræðu forsætisráðherra, hvar hann sagði Alþjóða-veðurfræðistofnunina (WMO) vara við ofstæki í loftlagsmálum og að það væri rangt hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af