fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

loftslagsbreytingar

Sífrerinn í Síberíu fer minnkandi – Getur haft gríðarlegar afleiðingar fyrir allan heiminn

Sífrerinn í Síberíu fer minnkandi – Getur haft gríðarlegar afleiðingar fyrir allan heiminn

Pressan
18.01.2019

Ef sífrerinn bráðnar getur losnað um gríðarlegt magn af gróðurhúsalofttegundum sem streyma þá út í andrúmsloftið og bæta enn á loftslagsbreytingarnar. Að meðaltali hefur sífreri hlýnað um 0,3 stig á undanförnum áratug og í Síberíu hitnaði hann um 0,9 stig frá 2007 til 2016. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn vísindamanna við háskóla í Þýskalandi, Lesa meira

Milljónaborgin Miami er að drukkna

Milljónaborgin Miami er að drukkna

Pressan
06.01.2019

Ef Miami í Flórída á að lifa loftslagsbreytingarnar af þarf að hækka vegi og hús og vernda þarf drykkjarvatnið en hætta er á að saltvatn komist í það. Miami er byggð á kalksteinsundirlagi og vatn er allt í kringum borgina sem má kannski líkja við Feneyjar að vissu leyti. Samkvæmt svartsýnustu loftslagsskýrslum mun yfirborð sjávar Lesa meira

Hefur þú hugsað út í allar náttúruhamfarir ársins? Kannski eru sumar þeirra okkur að kenna – Myndband

Hefur þú hugsað út í allar náttúruhamfarir ársins? Kannski eru sumar þeirra okkur að kenna – Myndband

Pressan
14.12.2018

Sumarið 2017 skall mikil hitabylgja á sunnanverðri Evrópu og varð bæði mönnum og dýrum að bana enda náði hitinn rúmlega 40 gráðum. Íbúar í Bangladesh glímdu við mikil flóð þar sem þriðjungur landsins var undir vatni vegna flóða. Við strendur Ástralíu var mikil hitabylgja sem hafði mikil áhrif á Tasmaníuhaf þar sem vistkerfin sködduðust. Allar Lesa meira

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Segist vera tímaferðalangur – Spáir gríðarlegum flóðum í Bandaríkjunum

Pressan
06.12.2018

Mikil flóð munu skella á stórum hluta Bandaríkjanna 2030 og munu Kalifornía og Flórída meðal annars fara á kaf og verða það um ókomna framtíð. Þessu heldur ´Noah´ fram en hann segist vera tímaferðalangur. Fjallað er um hann og rætt við hann á YouTube-rásinni ApexTV sem er rás samsæriskenninga og því rétt að treysta ekki Lesa meira

Vísindamenn vilja draga fyrir sólina til að draga úr hlýnun jarðar

Vísindamenn vilja draga fyrir sólina til að draga úr hlýnun jarðar

Pressan
01.12.2018

Vísindamenn við Harvard og Yale háskólana telja að grípa þurfi til djarfra og óvenjulegra aðferða í baráttunni gegn loftslagsbreytingunum. Þeir hafa varpað fram þeirri hugmynd að ákveðnum efnum verði sprautað í gufuhvolfið til að draga úr styrk sólargeisla. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að með þessu vonist þeir til að hægt verði að hægja Lesa meira

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Pressan
30.11.2018

Þegar kanadískir vísindamenn komu myndavélum fyrir nærri Hudsonflóa í Wapusk þjóðgarðinum í Kanada 2011 var markmiðið að rannsaka samband manna og bjarndýra. En myndatökurnar leiddu til ótrúlegrar uppgötvunar sem varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna. „Aldrei fyrr hefur verið sýnt fram á þetta vísindalega.“ Hefur The Globe and Mail eftir Doug Clark, sem vann að Lesa meira

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Stefnir í þriggja til fimm gráðu hækkun meðalhita á jörðinni

Pressan
30.11.2018

Allt stefnir í að árið sem senn er á enda verði það fjórða hlýjasta síðan mælingar hófust. Þetta segir WMO sem er veðurstofnun Sameinuðu þjóðanna. Stofnunin segir að það stefni í að meðalhitinn á jörðinn hækki um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Þetta er miklu meiri hlýnun en þær tvær gráður sem flest Lesa meira

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Fréttir
29.11.2018

Samhliða því að hitastig sjávar hækkar og sjórinn súrnar í Norður-Atlantshafi verður þorskstofninn á hafsvæðinu fyrir miklu áhrifum. Hrygningarsvæði þorsksins mun færast norður fyrir heimskautabaug og færri seiði munu þroskast. Þetta er niðurstaða nýrrar norskrar rannsóknar á áhrifum loftslagsbreytinga á líf þorsksins í Norður-Atlantshafi. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Science Advanced. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af