fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

loftslagsbreytingar

Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár

Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár

Pressan
06.05.2020

Ef loftslagsbreytingarnar halda áfram á óbreyttum hraða næstu 50 árin munu allt að þrír milljarðar manna búa á svæðum þar sem er of heitt fyrir fólk. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var birt í Proceedings of the National Academy of Sciences á mánudaginn, segja höfundar að ef losun gróðurhúsalofttegunda heldur óbreytt Lesa meira

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Pressan
15.04.2020

Margrét Þórhildur Danadrottning er „ekki algjörlega sannfærð um“ að loftslagsbreytingarnar séu bein afleiðing verka okkar mannanna. Þetta kemur fram í viðtali við hana sem birtist í dagblaðinu Politiken um páskana. Rætt var við drottninguna í tilefni af áttræðisafmæli hennar sem er þann 16. apríl. Í viðtalinu sagði drottningin að samfélagið ætti ekki að fara í Lesa meira

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Eyjan
28.06.2019

Íslendingar virðast nokkuð meðvitaðir um áhrif sín á umhverfið en 64% landsmanna segjast hafa breytt hegðun sinni mikið eða nokkuð síðastliðna 12 mánuði til að lágmarka áhrif sín á umhverfi og loftslagsbreytingar. Spurningarnar eru hluti af umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana 23. – 29. maí 2019. Miðflokksfólk gerir minnstar breytingar Nokkur munur var á Lesa meira

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Eyjan
22.05.2019

Hamfarahlýnun af mannavöldum er hugtakið sem skipta skal út fyrir hið úrelta og allt of milda hugtak loftslagsbreytingar, að mati framkvæmdastjóra Landverndar, Auðar Önnu Magnúsdóttur.  Einnig telur hún að skipta megi út hugtakinu hlýnun jarðar fyrir hitnun jarðar, þar sem hlýnun sé „svolítið kósý orð“. Auður segir við mbl.is í gær að orðanotkunin hafi verið Lesa meira

Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks

Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks

Pressan
01.04.2019

Kanaríeyjar eru vinsæll áfangastaður margra ferðamanna enda yfirleitt hægt að ganga að sól og hita sem vísum hlut þar. Ekki skemmir síðan fyrir að fögur náttúra er á eyjunum og margt hægt að gera þar sér til tilbreytingar og upplyftingar. En á undanförnum áratugum hefur veðrið á eyjunum breyst töluvert, það verður sífellt hlýrra þar. Lesa meira

Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af ástandi heimshafanna – Staðan er grafalvarleg

Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af ástandi heimshafanna – Staðan er grafalvarleg

Pressan
29.03.2019

Í nýrri skýrslu frá Alþjóða veðurfræðistofnuninni (WMO) kemur fram að hitastig sjávar og magn koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi náð nýjum hæðum á síðasta ári. WMO er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan var kynnt í gær og sagði António Guterres, aðalritari SÞ, að hún væri „enn ein áminningin“ til ríkisstjórna ríkja heims og iðnaðarins. „Skýrslan Lesa meira

Þetta er ein stærsta ógnin sem steðjar að mannkyninu – Stærri en loftslagsbreytingarnar

Þetta er ein stærsta ógnin sem steðjar að mannkyninu – Stærri en loftslagsbreytingarnar

Pressan
22.03.2019

„Þetta er stærsta vandamálið og það sem mest liggur á að takast á við fyrir umhverfið og lýðheilsu.“ Þetta segir Andrew Wheeler, yfirmaður bandarísku umhverfisstofnunarinnar EPA, um gæði drykkjarvatns í heiminum, skort á hreinu vatni, mengun heimshafanna og aðgengi fólks að hreinlætisaðstöðu. Samkvæmt frétt ABC News þá segir Wheeler að þetta vandamál sé svo slæmt Lesa meira

Fyrsta spendýrategundin hefur orðið loftslagsbreytingum af mannavöldum að bráð – Er nú útdauð

Fyrsta spendýrategundin hefur orðið loftslagsbreytingum af mannavöldum að bráð – Er nú útdauð

Pressan
21.02.2019

Það eru örugglega ekki margir sem hafa heyrt um Bramble Cay melomys, sem eru eða öllu heldur voru lítil nagdýr. Þau lifðu á lítilli eyju nærri Papúa Nýju-Gíneu. En nú eru þessi litlu nagdýr útdauð og hafa öðlast þann vafasama heiður að vera fyrsta spendýrið sem varð hnattrænni hlýnun, af mannavöldum, að bráð. CNN skýrir Lesa meira

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin

Pressan
13.02.2019

Skordýrum um allan heim fer fækkandi og þessi þróun getur haft „hrikalegar afleiðingar fyrir vistkerfi heimsins og mannkynið“. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í vísindaritinu Biological Conservation. The Guardian fjallar um málið. Fram kemur að notkun skordýraeiturs sé helsti sökudólgurinn. Fram kemur að fjölda dýra í 40 prósentum skordýrategunda heimsins fækki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af