Hvíthákarlar færa sig á nýjar slóðir
PressanMeðalhitinn hækkar, ísinn bráðnar og yfirborð sjávar hækkar. En þetta eru ekki einu áhrif loftslagsbreytinganna því þær valda því einnig að hvíthákarlar leita nú á nýjar slóðir. Þeir eru nú byrjaðir að sjást norðan við Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna. Þar hefur tilkoma þessara stóru dýra breytt lífinu. Fiskar sem höfðu vanist rólegu lífi og svamli Lesa meira
Kuldakastið í Texas og Suðurríkjunum er hugsanlega hluti af loftslagsbreytingunum
PressanMikið vetrarveður með tilheyrandi kuldakasti hefur herjað á Texas og önnur ríki í sunnanverðum Bandaríkjunum síðustu daga. Tugir hafa látist og milljónir hafa verið án rafmagns og hita. Einnig hefur töluvert kuldakast verið í norðanverðri Evrópu að undanförnu. Sérfræðingar telja hugsanlegt að kuldakastið megi rekja til loftslagsbreytinganna sem eru að eiga sér stað. Flestir tengja eflaust loftslagsbreytingarnar við hækkandi Lesa meira
Vísindamenn segja óhugnanlega framtíð blasa við
PressanNý rannsókn, sem byggir á 150 eldri rannsóknum um stöðu heimsins, er ekki fögur lesning því í henni er dregin upp óhugnanleg mynd af framtíð jarðarinnar. Það voru 17 leiðandi vísindamenn á heimsvísu sem gerðu rannsóknina. Þeir segja að heimsleiðtogar vanmeti algjörlega hversu slæmar framtíðarhorfurnar eru. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir segi, á Lesa meira
„Ef Evrópa heldur að innflytjendur séu vandamál núna – bíðið þar til eftir 20 ár“
PressanÞað er vel þekkt að fólk reyni að komast til Vesturlanda í von um betra líf. Það eru yfirleitt pólitískar eða efnahagslegar ástæður sem hrekja fólkið að heiman í leit að betra lífi. En nú eru loftmengun og loftslagsbreytingar einnig að verða stór orsök fyrir því að fólk flytur sig um set. The Guardian skýrir frá þessu. „Tengslin á milli Lesa meira
Slæmar fréttir frá SÞ – Stefnir í að meðalhitinn hækki um þrjár gráður
PressanÞrátt fyrir að losun CO2 út í andrúmsloftið hafi dregist saman um sjö prósent á þessu ári er útlitið svart hvað varðar hækkun meðalhita. Hann mun hækka um þrjár gráður á þessari öld að því er segir í nýrri skýrslu frá UNEP, umhverfisáætlun SÞ. Það er þó ljós í myrkrinu að ef mannkyninu tekst að draga úr losun Lesa meira
Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum
PressanÍ nýrri skýrslu, sem fjallar um hina gríðarlegu gróðurelda sem herjuðu á Ástralíu sumarið 2019-2020, segir að Ástralar verði að gera róttækar breytingar á hvernig þeir berjast við slíka elda. Það eru breyttar loftslagsaðstæður sem valda þessu. Fyrrnefndir gróðureldar voru bara forsmekkurinn af því hvað hnattræn hlýnun getur fært okkur í framtíðinni og gera þarf róttækar breytingar Lesa meira
SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna
PressanÞað hefur orðið „gríðarleg“ aukning á náttúruhamförum á síðustu 20 árum og það er vegna loftslagsbreytinganna segja Sameinuðu þjóðirnar. Vísindamenn segja að stjórnmálamenn og stjórnendur í atvinnu- og viðskiptalífinu hafi brugðist og hafi ekki gripið til nauðsynlegra aðgerða til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna og koma þannig í veg fyrir að jörðin okkar breytist í Lesa meira
Ný rannsókn – Tæplega helmingur regnskóganna gæti breyst í steppur
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að allt að 40 prósent regnskóga í Suður-Ameríku gætu breyst í steppur. Ástæðan er að losun gróðurhúsalofttegunda dregur úr því magni úrkomu sem er nauðsynlegt til að viðhalda einstökum vistkerfum regnskóganna. Skógar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir breytingum á úrkomumagni ef breytingin er viðvarandi til langs tíma. Tré eiga einfaldlega á hættu Lesa meira
Norðurheimskautið verður sífellt grænna – Hefur áhrif á dýr og gróður
PressanLoftslagsbreytingarnar valda því að meðalhitinn fer hækkandi á Norðurheimskautinu. Þar hefur meðalhitinn hækkað um allt að sex gráður á síðustu 50 árum. Þetta hefur í för með sér hraðari bráðnun íss sem veldur því að gríðarlegt magn vatns rennur út í sjó og þar með hækkar yfirborð sjávar. En það er ekki það eina sem Lesa meira
Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar um bráðnun Suðurskautslandsins eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun yfirborð heimshafanna stíga um 2,5 metra þrátt fyrir að okkur takist að halda hækkun meðalhita undir tveimur gráðum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Nature. Fram kemur að þessi hækkun sjávarðborðs muni eiga sér stað á löngum tíma og taka áratugi. En Lesa meira