fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

loftslagsbreytingar

Segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn undir ofsahita

Segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn undir ofsahita

Pressan
18.07.2021

Hærri hiti er hugsanlega að verða algengari hraðar og mun fyrr en spáð hafði verið. Þetta segja loftslagsvísindamenn í ljósi hitabylgna í Norður-Ameríku að undanförnu. Þeir segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn til að geta tekist á við ofsahita. Nýleg hitabylgja í Norður-Ameríku varð um 500 manns að bana og hvert hitametið á Lesa meira

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Pressan
18.07.2021

Ríkisstjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hefur í hyggju að þvinga Bandaríkjamenn til að nota endurnýjanlega og umhverfisvæna orku í meira mæli en áður. Með þessu verður hægt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga mörg hundruð þúsund manns frá því að látast af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem er birt á sama tíma og Lesa meira

Segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og heimsfaraldrinum

Segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og heimsfaraldrinum

Pressan
17.07.2021

Vísindamenn segja að ekki sé lengur hægt að líta á heimsfaraldur kórónuveirunnar og loftslagsmálin sem aðskilin mál. Þeir segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og tekið hefur verið á heimsfaraldrinum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var stýrt af vísindamönnum við Glasgow Caledonian University. Sky News skýrir frá þessu. Í rannsókninni koma fram áhyggjur af að viðbrögðin við heimsfaraldrinum Lesa meira

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
10.07.2021

Nýliðinn júní var heitasti júnímánuðurinn síðan hitamælingar hófust á Nýja-Sjálandi fyrir 110 árum. Meðalhitinn var 2 gráðum hærri en venjulega og á 24 veðurathugunarstöðvum voru hitamet slegin. Í síðustu viku blésu kaldir heimskautavindar um landið en það dugði ekki til að halda aftur af hitametinu. Tölur frá veðurstofu landsins, NIWA, sýna að meðalhitinn var 2 gráðum Lesa meira

Breska veðurstofan með dökka spá um veðrið í júlí 2059

Breska veðurstofan með dökka spá um veðrið í júlí 2059

Pressan
07.07.2021

Nú stendur hið heimsfræga Wimbledonmót í tennis yfir í Englandi. Af því tilefni birti breska veðurstofan, The Met Office, veðurspá fyrir júlí 2059 á Twittersíðu sinni en þetta var gert í samvinnu við mótshaldara. Óhætt er að segja að spáin sé frekar slæm. Samkvæmt spánni verður rúmlega 40 stiga hiti að degi til og næturhitinn verður um 25 gráður. Þetta kemur fram Lesa meira

Er Flórída næsta hamfarasvæði heimsins?

Er Flórída næsta hamfarasvæði heimsins?

Pressan
01.07.2021

Á örfáum sekúndum hrundi Champlain Towers South á Miami Beach þann 24. júní síðastliðinn. Nú hafa á annan tug líka fundist í rústunum en óttast er að dánartalan sé mun hærri  en um 150 íbúa var saknað eftir að húsið hrundi. Það mun taka langan tíma að grafa í gegnum rústirnar og fjarlægja þær en rannsókn á orsökum hrunsins geta tekið enn lengri Lesa meira

Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við

Telur að hugsanlega sé ekki hægt að snúa þróuninni á Norðurskautinu við

Pressan
19.06.2021

Hugsanlega er sá tími liðinn að hægt verði að snúa þróuninni á Norðurskautinu við hvað varðar áhrif loftslagsbreytinganna og bráðnun hafíss. Þetta segir í aðvörun sem Markus Rex, sem stóð fyrir stærsta rannsóknarleiðangri sögunnar til Norðurpólsins á síðasta, ári setti fram nýlega. Hann segir að bráðnun sumarhafíssins sé ein fyrsta sprengjan á því jarðsprengjusvæði sem megi líkja Lesa meira

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Hámark klikkunarinnar eða bara heimska? Nýjasta samsæriskenningin sem tröllríður netinu

Pressan
24.02.2021

Á meðan íbúar í Texas og öðrum ríkjum í suðurhluta Bandaríkjanna eru að jafna sig eftir mikið vetrarveður sem herjaði á ríkin í síðustu viku með tilheyrandi snjó og kulda fara samsæriskenningasmiðir mikinn á netinu og dreifa og ræða ótrúlega samsæriskenningu. Samsæriskenningar eru auðvitað oft á tíðum ótrúlegar og undarlegar en þessi hlýtur eiginlega að vekja upp Lesa meira

Hvíthákarlar færa sig á nýjar slóðir

Hvíthákarlar færa sig á nýjar slóðir

Pressan
20.02.2021

Meðalhitinn hækkar, ísinn bráðnar og yfirborð sjávar hækkar. En þetta eru ekki einu áhrif loftslagsbreytinganna því þær valda því einnig að hvíthákarlar leita nú á nýjar slóðir. Þeir eru nú byrjaðir að sjást norðan við Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna. Þar hefur tilkoma þessara stóru dýra breytt lífinu. Fiskar sem höfðu vanist rólegu lífi og svamli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af