fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingarnar segja til sín – Meðalhitinn á Íslandi hefur hækkað um 1,6 gráður – Stefnir í 3,1 gráðu

Loftslagsbreytingarnar segja til sín – Meðalhitinn á Íslandi hefur hækkað um 1,6 gráður – Stefnir í 3,1 gráðu

Eyjan
08.11.2021

Á heimsvísu hefur meðalhitinn hækkað um 1,3 gráður en hér á landi hefur hann hækkað um 1,6 gráður. Er þá miðað við hækkun meðalhita frá því að iðnvæðingin hófst og þar til á síðasta ári. Flestir vísindamenn og aðrir eru sammála um að loftslagsbreytingar af mannavöldum ráði þarna mestu ef ekki öllu. En úrtöluraddir heyrast Lesa meira

SÞ segja að loftslagsbreytingar ógni 118 milljónum fátækra Afríkubúa

SÞ segja að loftslagsbreytingar ógni 118 milljónum fátækra Afríkubúa

Pressan
24.10.2021

Um 118 milljónir mjög fátækra Afríkubúa eru í hættu vegna loftslagsbreytinganna. Öfgaveður á borð við mikla þurrka, hita og flóð ógna þessu fólki og þeim fáu jöklum sem eru í Afríku. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum og Afríkusambandinu. Fram kemur að loftslagsbreytingarnar geti valdið þriggja prósenta samdrætti í afrísku efnahagslífi um Lesa meira

„Málinu er lokið“ – 99,9% allra rannsókna sýna sömu niðurstöður

„Málinu er lokið“ – 99,9% allra rannsókna sýna sömu niðurstöður

Pressan
20.10.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að 99,9% af öllum vísindamönnum eru sammála um að loftslagsbreytingarnar megi rekja til okkar mannanna. Það má því segja að miðað við þessar niðurstöður sé engin ástæða til ræða sérstaklega hvort við höfum áhrif á loftslagsbreytingarnar sem gera nú vart við sig. Að minnsta kosti þurfa vísindamenn ekki að ræða þetta Lesa meira

Segir að íbúar á Madagaskar séu á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna

Segir að íbúar á Madagaskar séu á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
26.09.2021

Miklir þurrkar herja nú á Grand Sud á Madagaskar, suðurhluta eyjunnar, þar sem viðvarandi sandstormar og sáralítil úrkoma gerir jarðveginn ónothæfan til ræktunar og neyðist fólk til að borða allt frá engisprettum og termítum til laufblaða og leirs. „Madagaskar er á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna,“ hefur BBC eftir Shelley Thakral hjá WFP, Matvælaaðstoð SÞ. Mörg hundruð þúsund íbúar eyjunnar þjást vegna Lesa meira

Hræðileg framtíðarsýn í nýrri skýrslu frá SÞ

Hræðileg framtíðarsýn í nýrri skýrslu frá SÞ

Pressan
20.09.2021

Það er ekki glæsileg framtíðarsýn sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Í skýrslunni, sem var gefin út á föstudaginn, kemur fram að það stefnir í að hækkun meðalhita á jörðinni verði orðin 2,7 stig árið 2030 og er þá miðað við meðalhitastigið fyrir iðnvæðinguna. Þetta er mikil hækkun en samkvæmt Parísarsáttmálanum var Lesa meira

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Pressan
19.09.2021

Þeim dögum þar sem hitinn fer yfir 50 stig einhvers staðar í heiminum hefur fjölgað mikið árlega frá 1980. Þetta kemur fram í samantekt sem BBC gerði. Hefur fjöldi daga sem þessara tvöfaldast á tímabilinu. Svona heitir dagar verða einnig víðar um heiminn en áður en svona hár hiti veldur fólki miklum vanda og ógnar heilbrigði þess Lesa meira

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
12.09.2021

Nýliðinn vetur var sá hlýjasti á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Veturinn þar í landi er er í júní, júlí og ágúst. Meðalhitinn var 1,3 stigum yfir langtímameðaltali og hærri en gamla metið sem var sett á síðasta ári. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt tölum frá nýsjálensku veðurstofunni hafi meðalhitinn verið 9,8 stig sem er Lesa meira

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Pressan
29.08.2021

Gríðarleg úrkoma var í Þýskalandi og Belgíu í júlí og orsakaði mikil flóð. Að minnsta kosti 222 létust og eignatjónið var mikið. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að vegna loftslagsbreytinganna voru nífalt meiri líkur á að óveður sem þetta skylli á en ella. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin sýni einnig að loftslagsbreytingar af mannavöldum Lesa meira

„Við getum farið að búa okkur undir þetta“ segir sérfræðingur

„Við getum farið að búa okkur undir þetta“ segir sérfræðingur

Pressan
16.08.2021

Það gæti farið svo að evrópska hitametið hafi fallið í síðustu viku þegar hitinn mældist 48,8 stig í Syracuse á Sikiley. Þess utan gæti hærri hiti en það mælst í þessari viku en öflug hitabylgja liggur nú yfir Íberíuskaga. Peter Stott, loftslagsfræðingur hjá bresku veðurstofunni, segir að Evrópubúar verði að búa sig undir að í framtíðinni geti hitinn farið Lesa meira

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
15.08.2021

Í nýrri skýrslu frá loftslagsnefndar SÞ, IPCC, kemur fram að það muni hafa „hörmulegar“ afleiðingar fyrir eyþjóðir í Kyrrahafi ef meðalhitinn á jörðinn hækkar um meira en 1,5 gráður. Það gæti orðið til þess að heilu eyjunar muni hverfa undir sæ á þessari öld að mati íbúa á svæðinu. The Guardian skýrir frá þessu. Kyrrahafið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af