fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

loftslagsbreytingar

Sérfræðingur segir að ástandið eigi bara eftir að versna – Enn meiri ókyrrð í lofti

Sérfræðingur segir að ástandið eigi bara eftir að versna – Enn meiri ókyrrð í lofti

Pressan
10.09.2022

Það eru ekki góðir tímar fram undan hjá þeim sem þjást af flughræðslu því sérfræðingur segir að í framtíðinni muni það færast í vöxt að flugvélar lendi í ókyrrð í lofti, mikilli ókyrrð. CNN skýrir frá þessu. Flestir hafa eflaust verið í flugvél sem hefur lent í ókyrrð í lofti og upplifað þá undarlegu tilfinningu sem maður Lesa meira

Prófessor segir of seint að grípa í taumana

Prófessor segir of seint að grípa í taumana

Pressan
28.08.2022

Hækkandi hitastig, eldar og öfgaveður eru nú þegar orðin staðreynd. Ástandið á bara eftir að versna og það er of seint að grípa í taumana og stöðva þessa þróun. Þetta er mat Bill McGuire, prófessors í jarðeðlisfræði og loftslagsvísindamanns við The University College of London. Hann segir að við höfum beðið allt of lengi með að stöðva þá þróun sem hefur Lesa meira

Ný rannsókn – Svona heitt verður í Bandaríkjunum í framtíðinni

Ný rannsókn – Svona heitt verður í Bandaríkjunum í framtíðinni

Pressan
27.08.2022

Hitamet hafa verið slegin í Bandaríkjunum þetta sumarið og hefur öfgakennt veðurfar stefnt lífi og heilsu milljóna landsmanna í hættu. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að Bandaríkjamenn verði að venja sig við veðurfar af þessu tagi, raunar verra. Vísindamenn við First Street Foundation, sem eru óhagnaðardrifin samtök í New York, hafa rannsakað hvernig veðurfar muni þróast í Bandaríkjunum í framtíðinni. Lesa meira

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Svissneskir jöklar hopa og skila mannabeinum og flugvélarflaki

Pressan
20.08.2022

Miklir hitar hafa verið í Ölpunum í sumar og það hefur bætt enn á bráðnun jökla þar. Svissneskir jöklar eru þar engin undantekning og hafa þeir bráðnað og hopað í sumar með þeim afleiðingum að mannabein og flugvélaflak komu undan þeim. Kennsl hafa ekki verið borin á beinin. Flugvélin hafði verið týnd í hálfa öld. Tveir franskir fjallgöngumenn fundu Lesa meira

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
14.08.2022

Eflaust hefur þú heyrt og/eða lesið um að magn hafíss á norðurheimskautasvæðinu fer minnkandi. Mikið hefur verið fjallað um þetta í fjölmiðlum á síðustu árum. Vísindamenn hafa um langa hríð séð að hitastigið á norðurheimskautasvæðinu hækkar hraðar en víðast hvar annars staðar á jörðinni. Raunar tvöfalt hraðar. En hvað með hitastig sjávar á þessum slóðum? Lesa meira

Hættan á útrýmingu mannkyns vegna loftslagsbreytinga er „hættulega vanmetin“

Hættan á útrýmingu mannkyns vegna loftslagsbreytinga er „hættulega vanmetin“

Pressan
07.08.2022

Hættan á hruni samfélags manna á heimsvísu eða útrýmingu mannkyns hefur verið „hættulega vanmetin“ að því er loftslagsvísindamenn segja í nýrri greiningu. Þeir kalla slíkar hamfarir „lokastig loftslagsbreytinga“. Þeir segja að þótt litlar líkur séu á að þetta gerist þá sé ekki hægt að útiloka það. Ástæðan sé óvissa um losun gróðurhúsalofttegunda í framtíðinni og Lesa meira

Rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu vegna loftslagsbreytinganna

Rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
05.12.2021

Reiknilíkön sýna að rigning mun leysa snjókomu af hólmi á norðurhvelinu samhliða hlýnandi loftslagi. Þetta mun gerast áratugum fyrr en áður var talið. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í dag snjói meira en rigni á norðurhvelinu en þetta muni snúast við og fyrir lok aldarinnar muni rigna meira en snjóa á nær Lesa meira

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Ísbirnir laga sig að loftslagsbreytingunum – Magnað myndband af ísbirni að veiða hreindýr

Pressan
03.12.2021

Ísbirnir eru þekktir fyrir að liggja í leyni við vakir á ísbreiðum og bíða þolinmóðir eftir að selir komi upp til að anda. Þá láta þeir til skara skríða og drepa þá og éta síðan. En vegna loftslagsbreytinganna verður sífellt minni hafís og það hefur þrengt að ísbjörnum varðandi selveiðar. En ekki er útilokað að Lesa meira

Loftslagsbreytingarnar – Þetta getur þú gert til að draga úr kolefnisfótsporum þínum

Loftslagsbreytingarnar – Þetta getur þú gert til að draga úr kolefnisfótsporum þínum

Pressan
27.11.2021

Þjóðarleiðtogar funduðu nýlega í Glasgow og reyndu að ná samstöðu um aðgerðir til að losa úr losun gróðurhúsalofttegunda til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna. Ekki eru allir sammála um hversu mikill árangur varð af þessum viðræðum. En hvað sem því líður þá getum við sem einstaklingar lagt okkar af mörkum til að draga úr þeim kolefnisfótsporum sem Lesa meira

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Eitthvað undarlegt er á seyði – Snúningshraði jarðarinnar hefur aukist

Pressan
14.11.2021

Á síðustu tveimur árum hefur snúningshraði jarðarinnar aukist og vita vísindamenn ekki af hverju. Aukinn snúningshraði þýðir að sólarhringurinn styttist. Fyrir tveimur árum gátu vísindamenn slegið því föstu að eitthvað óvenjulegt væri á seyði. Fram að því hafði þróunin verið sú að það hægði á snúningnum og þannig hafði það verið í milljarða ára. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af