fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingarnar ógna vanillu, avókadó og baunum

Loftslagsbreytingarnar ógna vanillu, avókadó og baunum

Pressan
Fyrir 4 vikum

Loftslagsbreytingarnar ógna ýmsum tegund ávaxta og grænmetis og ef ekkert verður að gert getum við farið að undirbúa okkur undir að avókadó hverfi af sjónarsviðinu auk fleiri tegunda. Þetta er niðurstaða rannsóknar. Fram kemur að vanilla sé í sérstaklega mikilli hættu. Samkvæmt niðurstöðunum þá eru 35% þeirra tegunda, sem voru teknar með í rannsókninni, í Lesa meira

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt

Fréttir
13.11.2024

„Engin loftslagsaðgerð telst óhagkvæm ef hagkerfið sjálft er í húfi,“ segir Sigurður Loftur Thorlacius umhverfisverkfræðingur í aðsendri grein á Vísi. Óhætt er að segja að grein Sigurðar sé hrollvekjandi en þar fer hann yfir það sem gæti gerst hér á landi ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða í loftslagsmálum. Hann vísar í þýska hafeðlisfræðinginn Stefan Rahmstorf en Lesa meira

Þýskur sérfræðingur segir að breytingar á hafstraumum gætu orðið katastrófa fyrir Ísland

Þýskur sérfræðingur segir að breytingar á hafstraumum gætu orðið katastrófa fyrir Ísland

Fréttir
13.09.2024

Stefan Rahmstorf, hafeðlis- og loftslagsfræðingur, segir að ef allt fer á versta veg fyrir Ísland gætu veturnir orðið allt að tíu gráðum kaldari en nú er. Stefan lýsir þessu í samtali við Heimildina í dag en í blaðinu er fjallað með ítarlegum hætti um afleiðingar loftslagsbreytinga og þær hættur sem steðja að Íslandi vegna þeirra. Heimildin ræðir við Lesa meira

Hreindýr á Svalbarða dafna vel – Laga sig að loftslagsbreytingunum

Hreindýr á Svalbarða dafna vel – Laga sig að loftslagsbreytingunum

Fréttir
01.01.2023

Loftslagið á norðurheimsskautasvæðinu fer hlýnandi og það veldur mörgum lífverum vandræðum. Þar á meðal eru ísbirnir sem eiga orðið í erfiðleikum með að veiða sér seli til matar vegna minna ísmagns. En hreindýr á Svalbarða virðast vera að laga sig að loftslagsbreytingunum og dafna ágætlega. The Guardian segir að hækkandi hitastig hafi örvað vöxt gróðurs á Svalbarða Lesa meira

Skíðasvæði í úlfakreppu

Skíðasvæði í úlfakreppu

Pressan
18.12.2022

Skíðasvæði um allan heim eru í ákveðinni úlfakreppu sem gerir þeim erfitt fyrir við að tryggja að nægur snjór sé til staðar, fyrir ferðamenn sem vilja skella sér á skíði, ef lausnirnar eru ekki umhverfisvænar. Marga þyrstir í að skella sér á skíði Ölpunum eða öðrum þekktum skíðasvæðum. En skíðasvæðin glíma við loftslagsvandann eins og aðrir. Hlýnandi Lesa meira

Ný rannsókn varpar ljósi á miklar áskoranir Ástrala vegna loftslagsbreytinganna

Ný rannsókn varpar ljósi á miklar áskoranir Ástrala vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
04.12.2022

Á síðustu árum hafa Ástralar fengið að kenna á náttúrunni. Öfgafullir veðuratburðir hafa átt sér stað og hafa valdið mikilli eyðileggingu. Það er hækkandi hitastig sem veldur þessum miklu hamförum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem var gerð fyrir áströlsku ríkisstjórnina. Skýrslan var birt nýlega. Í skýrslunni kemur fram að hækkandi hitastig valdi auknum Lesa meira

Grænlandsjökull bráðnar hratt

Grænlandsjökull bráðnar hratt

Pressan
27.11.2022

Ísinn á norðaustanverðu Grænlandi bráðnar sex sinnum hraðar en áður var talið. Ástæðan er hækkandi hitastig vegna loftslagsbreytinganna. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fyrri rannsóknir hafa vanmetið hversu mikill ís mun bráðna á þessari öld. Fyrir næstu aldamót mun stóri norðausturgrænlenski ísstraumurinn hafa misst sex sinnum meiri ís en fyrri útreikningar sýndu. Danska ríkisútvarpið hefur Lesa meira

Skerum kjötneyslu niður í tvo hamborgara á viku til að bjarga jörðinni

Skerum kjötneyslu niður í tvo hamborgara á viku til að bjarga jörðinni

Pressan
29.10.2022

Draga ætti úr kjötneyslu þannig að hún verði sem svarar til tveggja hamborgara á mann á viku í þróuðu ríkjum heims. Einnig þarf að bæta almenningssamgöngur sex sinnum hraðar en nú er gert ef takast á að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinganna. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar, State of Climata Action 2022, sem The Guardian fjallar um. Fram kemur að einnig þurfi að draga Lesa meira

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Rio de Janeiro, Miami og Jakarta geta verið farnar undir sjó um aldamótin

Pressan
18.09.2022

Um 250 milljónir manna búa í minna en tveggja metra hæð yfir sjávarmáli. Þessum stöðum, þar á meðal Rio de Janeiro, Miami og Jakarta, stafar hætta af hækkandi sjávarborði en það hækkar vegna hlýnandi lofts af völdum loftslagsbreytinganna. Í versta falli getur yfirborð sjávar hækkað um 2,5 metra fram að næstu aldamótum og þá liggur Lesa meira

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Pressan
11.09.2022

Þetta er talið vera „mest einmana tré“ heimsins. Það stendur á Campbell Island, sem tilheyrir Nýja-Sjálandi, sem er óbyggð. En að undanförnu hefur þetta sitkagreni haft félagsskap af nýsjálenskum vísindamönnum sem vonast til að tréð geti veitt svör við sumum af ráðgátum loftslagsmála. The Guardian skýrir frá þessu. Tréð er níu metra hátt og er svo frægt að það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af