fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

loftkæling

Spánverjar setja reglur um notkun loftkælinga

Spánverjar setja reglur um notkun loftkælinga

Pressan
21.08.2022

Spænsk stjórnvöld hafa sett nýjar og strangar reglur, sem kveðið er á um í nýsamþykktum lögum, um notkun loftkælinga í opinberum byggingum. Tilgangurinn er að spara orku. Samkvæmt nýju reglunum mega loftkælingar ekki vera stilltar á lægri hita en 27 gráður að sumri til. Daily Mail skýrir frá þessu. Á veturna mega þær ekki vera stilltar á meira en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af