fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Loftárás

Allt að 500 manns taldir hafa látist í loftárás á spítala á Gaza

Allt að 500 manns taldir hafa látist í loftárás á spítala á Gaza

Fréttir
17.10.2023

Fjölmiðlar um allan heim greina nú frá því að allt að 500 manns hafi látið lífið í loftárás ísraelska hersins á spítala á Gaza-svæðinu. Í fréttum BBC kemur fram að herinn segist vera með atvikið til rannsóknar. Talsmenn Hamas sem farið hefur með stjórn Gaza undanfarin ár að árásin sé hreinræktaður stríðsglæpur. Spítalinn hafi hýst Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Grétar missti fót í loftárás á Seyðisfjörð

TÍMAVÉLIN: Grétar missti fót í loftárás á Seyðisfjörð

Fókus
21.06.2018

Laugardaginn 5. september árið 1942 gerði þýsk flugvél loftárás á Seyðisfjörð með þeim afleiðingum að fjórir drengir særðust. Taka þurfti hægri fót af einum þeirra við hné. Tvær vélar flugu inn fjörðinn þennan örlagaríka dag og lét önnur þeirra tvær sprengjur falla, önnur lenti í sjónum en hin sjö metrum frá fjórum drengjum sem voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af