fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

loft

Segjast hafa þróað aðferð til að búa eldsneyti með sólarljós og lofti

Segjast hafa þróað aðferð til að búa eldsneyti með sólarljós og lofti

Pressan
14.11.2021

Vísindamenn segjast hafa þróað aðferð til að búa til eldsneyti úr sólarljósi og lofti. Þetta er mjög athyglisvert því hægt er að nota þessa aðferð utan rannsóknarstofa. Þetta getur hugsanlega orðið til þess að hægt verði að framleiða CO2 laust eldsneyti fyrir skip og flugvélar. En það er enn mikil vinna fram undan að sögn vísindamanna við að þróa Lesa meira

Vísindamenn segjast hafa fundið hreinasta loftið á jörðinni

Vísindamenn segjast hafa fundið hreinasta loftið á jörðinni

Pressan
06.06.2020

Vísindamenn telja sig hafa fundið hreinasta loftið hér á jörðinni. Það er yfir Suður-Íshafinu á Suðurskautinu. Þeir segja að þar sé engar agnir, sem verða til af mannavöldum, að finna í loftinu. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn við Colorado State University í Bandaríkjunum segi að erfitt sé að finna einhvern stað hér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af