Lof mér að falla er langvinsælasta mynd landsins
FókusLof mér að falla hélt áfram að heilla íslenska kvikmyndahúsagesti á annarri sýningarhelgi sinni og situr sem fastast á toppi aðsóknarmestu mynda landsins aðra vikuna í röð. Nú hafa rúmlega 23,500 gestir séð þessa mögnuðu mynd sem er að slá í gegn hjá gestum og gagnrýnendum. Eftir aðeins tvær helgar í sýningu er Lof mér Lesa meira
The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
FókusLof mér að falla, kvikmynd Baldvin Z, er sýnd á kvikmyndahátíðinni, Toronto International Film Festival, sem stendur yfir í Kanada. The Guardian nefnir myndina sem eina af fimm myndum „sem þú gætir hafa misst af“ og hvetur fólk til að sjá þær myndir. Greinarhöfundur telur myndirnar ekki hafa fengið þá athygli sem þær eiga skilið, Lesa meira
Biggi lögga segir Lof mér að falla hafa forvarnargildi og flytja mikilvæg skilaboð – „Ég veit hversu ljótur og miskunnarlaus þessi raunveruleiki er“
FókusLögreglumaðurinn Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga, segir að kvikmynd Baldvins Z, Lof mér að falla, hafi staðist algjörlega þær væntingar sem hann hafði til myndarinnar. „Ég upplifði myndina samt ekki sem þessa tusku í andlitið eins og greinilega sumir,“ segir Biggi, sem segist alveg hafa búist við að sjá meira. „Kannski að hluta til Lesa meira
Rauð síld ræðir Lof mér að falla
FókusHeiðar Sumarliðason heldur úti Rauð síld: kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpi. Í nýjasta þættinum ræða hann og Tómas Valgeirsson, blaðamaður DV, nýjustu mynd Baldvins Z, Lof mér að falla. Myndin var frumsýnd föstudaginn 7. september og hefur fengið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Hvernig ætli þeim félögum hafi litist á myndina? Eða eins og Heiðar skrifar Lesa meira
Lof mér að falla slær í gegn í Toronto – gagnrýnendur á einu máli
FókusLof mér að falla var heimsfrumsýnd á fimmtudagskvöld á kvikmyndahátíðinni í Toronto og voru viðbrögðin ótrúleg. Dómar eru farnir að birtast í Kanada eins og kom fram fyrr í vikunni og eru gagnrýnendur einróma í áliti sínu. „It has a sharp narrative that’s brutal and honest. Everything from the start to the end is a Lesa meira
Lof mér að falla valin á Busan stærstu kvikmyndahátíð Asíu – Fær 5 stjörnu dóm frá Kanada
FókusLof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4.- 13.október næstkomandi. Þetta er Asíu frumsýning myndarinnar sem leikstýrt er af Baldvin Z. Lof mér að falla verður hinsvegar heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun 6. september og hér á landi daginn Lesa meira
Lof mér að falla frumsýnd á föstudag – Raunsæ mynd úr hörðum heimi fíkninnar
FókusNýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Baldvins Z, Lof mér að falla, verður frumsýnd á föstudag, en myndin er byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá hinni fimmtán ára Magneu (Elín Sif Halldórsdóttir), sem kynnist Stellu (Eyrún Björk Jakobsdóttir), sem er átján ára, og þróar sterkar tilfinningar til hennar. Stella notfærir sér þetta og leiðir Magneu Lesa meira
Lof mér að falla valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto
Lof mér að falla hefur verið valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto sem fram fer 6.-16.september, en þessi magnaða mynd verður frumsýnd hér á landi 7. september næstkomandi. Hér gefur að líta stikluna úr kvikmyndinni Lof mér að falla á heimasíðu hátíðarinnar. Myndin segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist Lesa meira