Garðar tekur við keflinu hjá Loðnuvinnslunni úr hendi Friðriks Mar
EyjanGarðar Svavarsson hefur verið ráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf. Fáskrúðsfirði. Garðar tekur við starfinu af Friðriki Mar Guðmundssyni sem lætur af störfum á haustmánuðum eftir 19 ára starf hjá félögunum, þar af sem framkvæmdastjóri undanfarin 10 ár. Garðar er sjávarútvegsfræðingur að mennt og kemur til félaganna frá Brim hf. þar sem hann Lesa meira
Methagnaður Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði – Árið 2022 besta ár í sögu félagsins
EyjanRekstur Loðnuvinnslunnar skilaði methagnaði í fyrra, 3,5 milljarðar, og var árið langbesta rekstrarár í sögu fyrirtækisins. Aðalfundur félagsins fór fram 12. maí síðastliðinn en í tilkynningu frá félaginu koma fram helstu niðurstöðutölur rekstrarins: Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2022 var 3.483 milljarðar króna á móti 1.247 milljörðum árið 2021. Tekjur LVF voru 18.180 Lesa meira