fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Lóðaúthlutun

Félag sem afneitar æðri máttarvöldum vildi fá sömu meðferð og trúfélög

Félag sem afneitar æðri máttarvöldum vildi fá sömu meðferð og trúfélög

Fréttir
20.02.2024

Hæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir mál DíaMat-félags um díalektíska efnishyggju gegn Reykjavíkurborg en félagið fór fram á að fá ókeypis lóð eins og fjögur trúfélög höfðu áður fengið. Leiðarstef félagsins eru díalektísk efnishyggja og undirgrein hennar söguleg efnishyggja, sem runnar eru undan rifjum Karl Marx og Friedrich Engels, en félagið segir að þeir Lesa meira

Ráðuneyti segir Mosfellsbæ hafa brotið lög

Ráðuneyti segir Mosfellsbæ hafa brotið lög

Fréttir
26.11.2023

Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að lóðaúthlutun í Mosfellsbæ sem kærð var til ráðuneytisins í lok síðasta árs sé ólögmæt. Lóðin var auglýst til úthlutunar og loks úthlutað til fyrirtækis en tvö önnur fyrirtæki sem sótt höfðu um lóðina lögðu fram sameiginlega stjórnsýslukæru til ráðuneytisins og sögðu meðal annars bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa breytt skilmálum úthlutunarinnar eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af