fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

lóðaframboð

Segir lóðakostnað og opinber gjöld hafa þrefaldast á síðustu 4-5 árum – engin merki um aukið lóðaframboð á höfuðborgarsvæðinu

Segir lóðakostnað og opinber gjöld hafa þrefaldast á síðustu 4-5 árum – engin merki um aukið lóðaframboð á höfuðborgarsvæðinu

Eyjan
18.10.2023

Engin merki eru sjáanleg um að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu með átak í gangi til að auka lóðaframboð. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG-verk segir kostnað vegna lóða og opinberra gjalda hafa þrefaldast hjá byggingaraðilum á síðustu 4-5 árum Þorvaldur er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Það er auðvitað staðreynd, einföld staðreynd, að það Lesa meira

Ágúst Bjarni skrifar: Raunverulegar aðgerðir í húsnæðismálum sem skipta máli

Ágúst Bjarni skrifar: Raunverulegar aðgerðir í húsnæðismálum sem skipta máli

Eyjan
07.06.2023

Síðustu misseri hef ég fjallað mikið um stöðuna í húsnæðismálum og viðrað áhyggjur mínar af stöðunni á húsnæðismarkaði til framtíðar ef ekkert yrði að gert. Það er að afleiðingarnar yrðu á endanum hátt fasteigna- og leiguverð sem leiða myndi að óbreyttu til aukins þrýstings á verðbólgu. Það er því mjög jákvætt að ríkisstjórnin hafi nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af