Dagmar og vinkonur rökuðu af sér hárið – Lokkarnir verða að hárkollum fyrir langveik börn
Fókus03.09.2018
Fjórar vinkonur, Aníta Aðalsteinsdóttir, Dagmar Lilja Óskarsdóttir, Salvör Dalla Hjaltadóttir og Arna Ósk Arnarsdóttir, rökuðu í síðustu viku af sér hárið til styrktar góðu málefni. Þegar blaðamaður heyrði í einni þeirra, Dagmar Lilju, voru lokkarnir á leið í pósti til Bandaríkjanna til fyrirtækis heitir Locks of Love. „Okkur langaði að gefa hárið okkar, af því Lesa meira