Segja „trúverðugt“ að Loch Ness skrímslið sé til – Ástæðan er merkur fundur
Pressan01.08.2022
Vísindamenn við University of Bath segja að tilvist Loch Ness skrímslisins sé „trúverðug“ og byggja það á merkum fundi. Um er að ræða steingervinga af litlum plesiosaur sem fundust við uppgröft í fornum árfarvegi í Marokkó. Plesiosaur er lítil útdautt skriðdýr sem lifði í sjó. Segja vísindamenn að plesiosaur líkist þeim lýsingum sem hafa komið fram af Loch Ness skrímslinu, stundum kallað Nessie, en því hefur verið lýst sem dýri Lesa meira