Óvenjulegir skjálftar í Ljósufjallakerfinu – Full ástæða til að fylgjast með segir Páll
Fréttir11.10.2021
Á fjórum mánuðum hafa á þriðja tug jarðskjálfta orðið í Ljósufjallakerfinu. Þar hefur ekki gosið síðan á landnámsöld. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir ástæðu til að fylgjast með þróun mála á þessu svæði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Það var þann 23. maí síðastliðinn sem jarðskjálfti upp á 1,8 reið yfir innanvert Snæfellsnes. Hann vakti ekki mikla Lesa meira