Fann minniskort með þúsundum fuglamynda frá Íslandi – „Mikið vona ég að þessar myndir komist á sinn stað“
FréttirBreskur fuglaskoðari og ljósmyndari var á göngu í Norfolk héraði þegar hann fann minniskort með þúsundum fuglamynda. Reyndust myndirnar hafa verið teknar á Íslandi. Leitar hann nú eiganda kortsins. „Fórst þú í frábæra fuglaskoðunarferð til Íslands í maí en týndir SD kortinu þínu með 3.700 fuglamyndum í Norfolk? Ég er með það!“ segir ljósmyndarinn Steve Lesa meira
Birtir fleiri einstakar myndir úr fórum hermanns sem var á Íslandi á sjötta áratugnum
FókusBarnabarn hermanns sem var staðsettur á Íslandi á árum Kóreustríðsins birtir fleiri myndir úr fórum afa síns. Myndirnar voru teknar víða í Reykjavík og á Reykjanesi. Hermaðurinn var staðsettur á Íslandi í upphafi sjötta áratugarins, það er á árum Kóreustríðsins 1950 til 1953. Hafði hann með Kodachrome vél og tók á hana myndir hér á Lesa meira
Sjónvarpsstjarna greiddi dæmdum barnaníðingi fyrir að senda sér myndefni
PressanHuw Edwards fyrrverandi fréttaþulur og sjónvarpsmaður hjá breska ríkisútvarpinu BBC játaði fyrir dómi að hafa greitt dæmdum barnaníðingi sem sendi honum mikið magn kynferðislegra ljósmynda, þar á meðal af börnum. Hann er þó ekki sagður hættulegur börnum og var dæmdur í skirlorðsbundið fangelsi. Mikið er fjallað um dóminn í breskum fjölmiðlum í dag. Edwards er Lesa meira
Bandaríkjamaður fann kassa af myndum frá Íslandi á sjötta áratugnum – Sýna Ísland í skemmtilegu ljósi
FókusBandarískur maður fann nýlega kassa af skyggnumyndum (slæds) sem voru teknar af föður hans. Myndirnar voru teknar þegar hann var í hernum á Keflavíkurflugvelli snemma á sjötta áratugnum og sína Ísland í skemmtilegu ljósi. Barnabarn hermannsins greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og birtir myndirnar. En þær voru teknar á Kodachrome filmu, sem voru algengar um miðja síðustu öld. „Afi minn Lesa meira
Ísland í augum útlendinga á árum áður – Skátar, dátar, yngismeyjar og búfénaður
FókusLífið á höfninni, prúðbúin ungmenni, króknaðir dátar og hross á leiðinni í vinnuþrælkun eru á meðal þess sem brugðið hefur fyrir augu erlendra ljósmyndara á Íslandi. Hér eru nokkrar myndir frá Íslandi sem finna má í söfnum ljósmyndara frá árunum 1920 til 1950.
INSTAGRAM: „Tökum brúðarmyndirnar fyrir framan Drekann á Njálsgötu…!“
Fókus…sagði líklegast enginn, nokkurntíma. Hin íslensk/ameríska Maria Alva Roff tók engu að síður þessa skemmtilegu mynd fyrir framan veipsjoppuna Drekann á Njálsgötu en hér má sjá fallegt par af asískum ættum taka smá stund milli stríða, – enda ekki á hverjum degi sem fólk hendir sér í brúðarmyndatöku (nema auðvitað þau sem eru haldin brúðarmyndatökuáráttu). Lesa meira