fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

ljósmynd

Reiknaði ekki með þessu frá lögreglunni þegar hann birti mynd af osti

Reiknaði ekki með þessu frá lögreglunni þegar hann birti mynd af osti

Pressan
26.05.2021

Á föstudaginn var Carl Stewart, 39 ára, dæmdur í 13 ára fangelsi af dómara í Liverpool á Englandi. Stewart viðurkenndi að hafa smyglað kókaíni, heróíni, MDMA og ketamíni og að hafa tekið þátt í peningaþvætti. Það var ást hans á mygluosti sem varð honum að falli. The Guardian skýrir frá þessu. Stewart birti mynd af mygluosti á dulkóðaða samskiptaforritinu EncroChat og kom þar með sjálfum sér í vanda. Á myndinni hélt hann á Mature Blue Stilton frá Marks Lesa meira

Hvað er eiginlega í gangi á þessari mynd? Netverjar veltast um af hlátri

Hvað er eiginlega í gangi á þessari mynd? Netverjar veltast um af hlátri

Pressan
07.05.2021

Ein mynd segir meira en þúsund orð. Eitthvað á þessa leið er stundum sagt um áhrifamátt ljósmynda. Það má kannski segja að þetta eigi við um myndina sem er tilefni þessarar greinar en samt ekki því myndin vekur upp ákveðnar spurningar. Á henni sjást Joe Biden, Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Jill Biden, við hlið Jimmy Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af