fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Ljósmæður

„Ég hugsaði til ljósmæðra, eins og ég hafði gert á hverjum degi eftir að eldri dóttir mín fæddist andvana“

„Ég hugsaði til ljósmæðra, eins og ég hafði gert á hverjum degi eftir að eldri dóttir mín fæddist andvana“

23.07.2018

 „Ljósmóðir. Orðið sem var kosið fallegasta orð íslenskrar tungu. „Tvö fallegustu hugtök veraldar sett í eitt,“ skrifar Sigrún Ásta í færslu sinni á maedur.com. Ég sat í bílnum mínum og hugsaði til ljósmæðra, eins og ég hafði gert á hverjum degi eftir að eldri dóttir mín fæddist andvana. Án ljósmæðranna sem hjálpuðu okkur hjónum í gegnum fæðinguna Lesa meira

„Það eru takmörk fyrir hvað konur geta látið bjóða sér og ég vil vera góð fyrirmynd fyrir dóttur mína“ – Birna segir upp starfi sínu sem ljósmóðir

„Það eru takmörk fyrir hvað konur geta látið bjóða sér og ég vil vera góð fyrirmynd fyrir dóttur mína“ – Birna segir upp starfi sínu sem ljósmóðir

20.07.2018

Birna M. Guðmundsdóttir hefur starfað sem ljósmóðir í tíu ár, en hún starfar sem ljósmóðir á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Í dag tók hún þá ákvörðun að segja upp starfi sínu, eins og fjölda margar ljósmæður hafa gert undanfarið, þar sem ekkert þokast í samingaviðræðum ljósmæðra við ríkið. Í stöðufærslu á Facebook fyrr í dag Lesa meira

Ljósmæður leggja skóna á hilluna – „Orð fá ekki lýst sorginni í hjarta mínu“

Ljósmæður leggja skóna á hilluna – „Orð fá ekki lýst sorginni í hjarta mínu“

Fréttir
01.07.2018

Á annan tug uppsagna ljósmæðra taka gildi í dag, en alls hafa 23 ljósmæður sagt upp störfum hjá LSH. Hinar uppsagnirnar taka gildi í október. Í gær birtu þær ljósmæður sem luku störfum sínum í gær myndir og skilaboð á Facebooksíðum sínum. Myndirnar eru allar samsvarandi: vinnuskór þeirra og starfsmannaskírteini á LSH, auk eftirfarandi skilaboða: Lesa meira

Ljósmyndasýning ljósmæðra: Magnaðar myndir og afmælisráðstefna á Akureyri í dag

Ljósmyndasýning ljósmæðra: Magnaðar myndir og afmælisráðstefna á Akureyri í dag

Fókus
05.05.2018

Norðurlandsdeild Ljósmæðrafélags Íslands heldur upp á 50 ára afmæli sitt um þessar mundir en tímamótunum ætla þær að fagna með veglegri ráðstefnu á Hótel KEA í dag, laugardaginn 5. Maí. Búist er við tæplega hundrað gestum sem mæta til að hlýða á þrettán erindi sem eru að mestu í höndum íslenskra ljósmæðra, en sérstakur heiðursgestur verður Lesa meira

Ljósmæður í heimaþjónustu leggja niður störf: Samningar hafa ekki verið undirritaðir

Ljósmæður í heimaþjónustu leggja niður störf: Samningar hafa ekki verið undirritaðir

Fréttir
22.04.2018

Ljósmæður í heimaþjónustu munu hætta starfsemi frá og með morgundeginum 23. apríl þar til samningar við Sjúkratryggingar hafa verið undirritaðir. Samningur náðist við Sjúkratryggingar Íslands og var hann sendur þaðan til ráðuneytisins til samþykktar. „Áttum við von á að það yrði klárað strax eftir páska, en þaðan hefur hvorki heyrst hósti né stuna og virðist Lesa meira

Foreldrar styðja ljósmæður: Boðað til samstöðufundar kl. 13 hjá ríkissáttasemjara

Foreldrar styðja ljósmæður: Boðað til samstöðufundar kl. 13 hjá ríkissáttasemjara

Fréttir
03.04.2018

Mikil umræða hefur skapast um stöðu mála í kjarabaráttu ljósmæðra, en samningaviðræður þeirra og ríkisins hafa staðið yfir frá því í september árið 2017. Fjölmennur félagsfundur var haldinn í síðustu viku og er mikill hiti í ljósmæðrum. Það eru þó ekki bara ljósmæður sem hafa áhyggjur af stöðu mála, því fjöldi foreldra, bæði núverandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af