fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Ljónið

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – LJÓNIÐ

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – LJÓNIÐ

Fókus
05.12.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Ljónið (23. júlí – 22. ágúst). Ljónið reynir að fanga athyglina með öllum leiðum sem það getur. Sjálfskynning kemur oft við sögu. Ljónið elskar að kyssa spegilmynd sína. Ljónið mun grípa inn í samræður til að heyra sjálft sig tala og Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Ljón

Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Ljón

19.05.2017

Ljón Breytingar eru framundan í viðskiptum og ríkir mikil vinátta. Nýttu og notaðu góða hæfileika þína í starfi. Óvæntir og spennand hlutir koma inn, fréttir koma langt að. Mikill kærleikur og vinátta umkringir ljónið, sköpun, frjósemi. Fjölskyldan tengist sterkum böndum. Áætlanir standast ekki. Tilviljun má ekki ráða för. Ýmis ljón eru á veginum. En undir Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Ljón

Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Ljón

10.04.2017

Ljón Spennandi tímar eru framundan í vinnu. Óvænt verkefni banka upp á. Jafnvægi kemst á, inn í sumarið, allra mest í ágúst. Forsjónin spilar stórt hlutverk. Seigla, hugrekki, eldmóður er uppskeran. Fjölbreytileikinn fylgir ljóni. Vernd er yfir fjármálum. Fréttir eru lykill að lausnum. Hika er sama og tapa. Samvinna. Velgengni og frami er framundan. Samningar Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Ljónið

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Ljónið

12.03.2017

Ljónið Mikilvægar óskir eru allt í kringum ljónið. Þó áætlanir hafi ekki staðist hefur tíminn nýst ljóni afar vel. Lausnir liggja á borði. Breytingar eru miklar framundan í viðskiptum. Mikill heiður er yfir vinnu. Fjölskyldan er ljóni afar mikilvæg. Mjög góðir möguleikar, mikil virkni og afar mikill sköpunarkraftur. Forsjónin sér um sína. Sterk samvinna er Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Ljón

Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Ljón

26.02.2017

Ljón Að kunna, að kveikja eld er lykill að lausnum. Eldmóður ríkir. Erfitt verkefni hefur verið í undirbúningi, mikil hvatning frá vinum. Sterk bönd frá vinum og fjölskyldu. Treysta innsæi sínu og forsjónin sér um sína. Nýir samningar líta dagsins ljós. Stjórnkerfið gefur grænt ljós. Inn koma góðar fréttir frá útlöndum. Erfið ganga að baki Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Ljón

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Ljón

11.02.2017

Ljón Umsvif eru mikil í viðskiptum hjá ljóni. Hamingja er framundan og orka og fjölbreytileikinn mikill. Nýtt upphaf er undirliggjandi og endalaust bætast við ný og spennandi ævintýri. Jafnvel atvinnutilboð. Þolinmæði þarf ljónið að sýna í sinni vinnu,  svo allt fari vel. Miklar breytingar eru framundan og magnað er,  að allt er þetta skemmtilegt,  þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af