Síðasti upplestur Elísabetar: „Ég mun pönka þetta upp og síðan brenna upplagið“
FókusElísabet Jökulsdóttir skáld mun lesa upp úr verkum sínum í síðasta skipti föstudaginn 8. mars í Iðnó. Þar fer fram viðburðurinn Nornaseiður á vegum Rauða skáldahússins í tilefni af Alþjóðadegi kvenna. Konur munu sjá um alla dagskrána, þar á meðal tónlistarkonurnar Skaði og ÍriiS og spákonan Snæugla. Elísabet mun lesa ljóð upp úr bókinni Enginn dans við Ufsaklett og verður Lesa meira
BÓKMENNTIR: Svikaskáldin fimm senda frá sér fagnaðarsöngva á morgun
FókusÉg er fagnaðarsöngur er nýtt ljóðverk eftir svikaskáldin Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur og Þóru Hjörleifsdóttur. Bókin kemur út á kvennafrídaginn, þriðjudaginn 19. júní, og verður útgáfunni fagnað í Mengi, Óðinsgötu 2, sama dag milli kl 17 og 19. Þar munu skáldin lesa upp úr verkinu. Boðið verður upp á Lesa meira