Lizzo segist vera hætt í tónlistarbransanum og á samfélagsmiðlum
FókusSöngkonan Lizzo hefur lýst því yfir að hún ætli að hætta í tónlistarbransanum og draga sig alfarið úr sviðsljósinu, til að mynda með því að hætta á samfélagsmiðlum. „Mér líður eins og heimurinn vilji ekki að ég sé þátttakandi í honum,“ segir Lizzo í færslu á Instagram-síðu sinni. Í ágúst í fyrra stigu þrír fyrrverandi Lesa meira
Lizzo svarar kærum gegn sér með málssókn – Segir ljósmyndir hrekja ásakanir í sinn garð
FókusTónlistarkonan Lizzo hefur staðið í ströngu eftir að þrír fyrrum dansarar hennar höfðuðu mál gegn henni í byrjun ágúst þar sem dansararnir saka hana um kynferðislega áreitni, þyngdarsmánun og fyrir að skapa fjandsamlegt vinnuumhverfi. Nokkrum dögum síðar greindu lögmenn kvennanna þriggja frá því að minnst sex til viðbótar hafi sett sig í samband við þá Lesa meira
Þrengir enn að Lizzo – Minnst sex til viðbótar stíga fram með ásakanir
FókusLögmenn þriggja kvenna sem störfuðu sem dansarar fyrir tónlistarkonuna Lizzo, segja að minnst sex til viðbótar hafi sett sig í samband við þau með ásakanir í garð tónlistarkonunnar. Málið hefur vakið mikla athygli seinustu vikuna en Lizzo, sem er þekkt fyrir að berjast fyrir líkamsvirðingu, var meðal annars sökuð um fitusmánum, kynferðislega áreitni og að Lesa meira
Sökuð um gaslýsingu með svari sínu við alvarlegum ásökunum – Lögmaðurinn birtir þó drottninga-myndband
FókusTónlistarkonan Lizzo hefur undanfarin ár sett mark sitt á tónlistarsenu Bandaríkjanna og einnig hefur hún verið ötul talskona líkamsvirðingar og hefur þótt mikil fyrirmynd. Þessari ímynd hennar var þó snúið á haus þegar dansarar hennar stigu fram og sökuðu hana um kynferðislega áreitni. Um er að ræða þrjár konur sem störfuðu fyrir Lizzo sem dansarar, Lesa meira
Lizzo rýfur þögnina
FókusEins og fjölmiðlar greindu frá í gær hafa þrír fyrrverandi dansarar söngkonunnar Lizzo höfðað mál gegn henni þar sem þeir saka söngkonuna um kynferðislega áreitni, þyngdarsmánun og fyrir að skapa fjandsamlegt vinnuumhverfi. Sjá einnig: Lizzo kærð fyrir meinta kynferðislega áreitni og þyngdarsmánun Söngkonan hefur nú tjáð sig um málið og í yfirlýsingu sem hún birti Lesa meira
Lizzo kærð fyrir meinta kynferðislega áreitni og þyngdarsmánun
FókusÞrír fyrrverandi dansarar söngkonunnar Lizzo saka hana um kynferðislega áreitni, þyngdarsmánun og fyrir að skapa fjandsamlegt vinnuumhverfi, en mál þeirra var höfðað fyrir dómstól í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Í gögnum málsins kemur einnig fram að söngkonan hafi þrýst á einn dansaranna til að snerta nakinn listamann á skemmtistað í Amsterdam í Hollandi. Lesa meira