Þorsteinn Pálsson skrifar: Aftur eða aldrei aftur?
EyjanFastir pennarFormaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers vegna er útilokað að halda áfram að ári þegar þingmenn stjórnarflokkanna sjá ekki Lesa meira
Liz Truss boðar til óvenjulegs fundar í kvöld – Gæti reynst örlagaríkur
EyjanÓvenjulegur fundur fer fram í kvöld hjá bresku ríkisstjórninni. Liz Truss hefur boðað ríkisstjórn sína til fundar í kvöld en mjög óvenjulegt er að ríkisstjórnin fundi á mánudögum. Truss hefur gegnt embætti forsætisráðherra í sex vikur en óhætt er að segja að sá tími hafi verið ansi stormasamur. Henni tókst að valda hruni á fjármálamörkuðum og kolfella gengi pundsins með Lesa meira
Rafmagnsskömmtun hugsanleg í Bretlandi í vetur – Forsætisráðherrann stendur í vegi fyrir einfaldri lausn
EyjanÞað stefnir í nýtt óveður í kringum Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, því af hugmyndafræðilegum ástæðum kemur hún í veg fyrir að gripið verði til lausnar sem getur komið í veg fyrir að grípa þurfi til rafmagnsskömmtunar í vetur. Yfirvöld hafa sagt að í versta falli þurfi að loka fyrir rafmagnið í þrjár klukkustundir í einu ef málin Lesa meira
Truss segir að ekki eigi að semja um frið gegn því að Úkraínumenn láti land af hendi
FréttirLiz Truss, forsætisráðherra Bretlands, segir að Úkraína „muni sigra“ og að ekki megi semja um frið þar sem Úkraínumenn láta landsvæði af hendi. Þetta sagði hún landsfundi Íhaldsflokksins í Birmingham í gær. The Guardian segir að Truss hafi sagt að Úkraínumenn séu ekki aðeins að berjast fyrir eigin öryggi, heldur fyrir öryggi okkar allra. Þetta sé barátta fyrir frelsi og lýðræði um allan Lesa meira
Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?
EyjanÁ þeim mánuði sem er liðinn síðan Liz Truss tók við embætti forsætisráðherra í Bretlandi hefur hún tilkynnt um skattalækkanir upp á 45 milljarða punda, þar á meðal er afnám hæsta skattþrepsins, og þar með kastað fjármálamörkuðum út í ringulreið. Breski seðlabankinn þurfti að grípa inn í á fjármálamörkuðum í síðustu viku til að koma Lesa meira