El Hadji Diouf hefur litla trú á Liverpool: „Fengu tækifæri í fyrra en runnu á rassinn“
433SportEl Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool þolir í raun ekki félagið. Þessi fyrrum sóknarmaður frá Senegal er duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar hjá Liverpool, spádómar hans eru yfirleitt ekki mjög góðir. Diouf er líka illa við marga af sínum gömlu liðsfélögum, þá sérstaklega Jamie Carragher og Steven Gerrard. Diouf lék með Liverpool Lesa meira
Klopp vill að Gerrard taki við af sér
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool vill að Steven Gerrard stjóri Glasgow Rangers taki við af sér. Klopp á tæp þrjú ár eftir af samningi sínum og er að koma Liverpool aftur í fremstu röð. ,,Ef Liverpool myndi reka mig á morgun, væri Kenny Dalglish kannski fyrsti kostur en félagið myndi líklega sækja Gerrard fá Glasgow,“ sagði Lesa meira
Shaqiri með rifu í kálfa: Mane ekki alvarlega meiddur
433Xerdan Shaqiri kantmaður Liverpool missir af næstu leikju liðsins vegna meiðsla í kálfa. Shaqiri reif vöðva í gær undir lok æfingar og verður ekki með gegn MK Dons á morgun, í deildarbikarnum. Þar hefði komið tækifæri fyrir kantmanninn frá Sviss að sanna ágæti sitt en það þarf að bíða betri tíma. ,,Undir lok æfingar í Lesa meira
Nike að semja við Liverpool en New Balance ætlar með málið til dómstóla
433SportNew Balance er að berjast við Liverpool um að halda samningi sínum um að framleiða búninga félagsins. Liverpool hefur samþykkt að fara yfir í Nike og mun Nike borga 80 milljónir punda á ári fyrir samninginn. New Balance ætlar hins vegar með málið fyrir dómstóla, fyrirtækið telur sig geta framlengt samninginn um eitt ár. Fyrirtækið Lesa meira
Sjáðu Mourinho ræða um forystu Liverpool á toppnum: „Þetta er ekkert svakalegur munur“
433SportJose Mourinho, var sérfræðingur Sky Sports á leik Chelsea og Liverpool í gær. Þar ræddi hann um forystu Liverpool á toppi deildarinnar. Eftir sigurinn á Chelsea í gær er forysta Liverpool aftur fimm stig á Manchester City. Liverpool hefur unnið alla sex leiki tímabilsins. ,,Fimm stiga forskot á Manchester City er ekkert svakalegt. Liverpool mun Lesa meira
Liverpool vill hækka laun Mane um 8 milljónir á viku
433SportForráðamenn Liverpool virðast meðvitaðir um það að hákarlanir á Spáni gætu farið að narta í Sadio Mane. Mane er einn allra besti leikmaður enksu úrvalsdeildarinnar og heitasti leikmaður Liverpool þessa stundina. Mane gerði nýjan samning við Liverpool í nóvember og þénar nú 150 þúsund pund á viku, það er há upphæð en lítil í samhengi Lesa meira
Leikmenn Liverpool peppa Robertson eftir að hann hætti á Twitter
433SportLiverpool tapaði fyrir Napoli í vikunni en leikið var í Meistaradeild Evrópu. Liverpool vann keppnina á síðustu leiktíð en Napoli hafði betur í kvöld með tveimur mörkum gegn engu. Andy Robertson, bakvörður liðsins átti ekki sinn besta dag og fékk hárblástur á samfélagmiðlum efitr leik. Robertson átti erfitt með að þola það og ákvað að Lesa meira
Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta
433SportMasoun Mount leikmaður Chelsea á von um að ná leiknum gegn Liverpool, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Mount var tæklaðu hressilega í tapi gegn Valencia í vikunni, margir óttuðust að meiðsli Mount væru alvarleg. ,,Hann á séns, myndin af tæklingunni leit illa út. Vonandi er þetta ekki eins slæmt,“ sagði Frank Lampard. ,,Við reynum að Lesa meira
Van Dijk segist ekki vera að ræða nýjan samning við Liverpool
433Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool er ekki að ræða við félagið um nýjan samning eins og fréttir hafa verið um. Enskir og hollenskir miðlar hafa haldið því fram að Van Dijk væri að framlengja dvöl sína. Van Dijk hefur orðið að einum allra besta leikmanni í heimi eftir að hann gekk í raðir Liverpool í Lesa meira
Ætlar að taka reiðina út á Liverpool
433SportRoss Barkley er langt frá því að vera vinsæll hjá stuðningsmönnum Chelsea þessa stundina. Chelsea fékk vítaspyrnu undir lok leiksins gegn Valencia en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu í gær. Valencia komst í 1-0 með marki frá Rodrigo og ekki löngu seinna fékk Chelsea vítaspyrnu. Flestir bjuggust við að Jorginho myndi taka vítið enda Lesa meira