fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Liverpool

Ökklavandræði hjá Liverpool: Salah á leið í myndatöku og Robertson meiddist með landsliði

Ökklavandræði hjá Liverpool: Salah á leið í myndatöku og Robertson meiddist með landsliði

433Sport
12.11.2019

Mohamed Salah, kantmaður Liverpool fer í myndatöku í heimalandi sínu Egyptalandi í dag. Ástæðan eru ökklameiðsli sem hafa plagað hann. Salah hefur síðustu vikur verið tæpur á ökkla og fór seint af velli í sigrinum á Manchester City. Liverpool hefur áhyggjur af þessu og er læknateymi klárt í að fljúga til Egyptalands, komi myndatakan illa Lesa meira

Verður þetta byrjunarlið Liverpool ef félagið kaupir Kylian Mbappe?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool ef félagið kaupir Kylian Mbappe?

433Sport
08.11.2019

Ensk blöð telja raunverulegan möguleika á því að Kylian Mbappe gangi í raðir Liverpool næsta sumar. Mbappe er stórt nafn hjá Nike og Nike er að taka við búningum Liverpool, það gæti reynst sterkt fyrir báða aðila að fá hann í Liverpool. Talað er um að Mbappe gæti komið fyrir um 215 milljónir punda og Lesa meira

Mane ætlar ekki að breyta neinu: „Ég mun halda áfram að dýfa mér“

Mane ætlar ekki að breyta neinu: „Ég mun halda áfram að dýfa mér“

433Sport
07.11.2019

Sadio Mane, stjarna Liverpool ætlar að halda áfram að láta sig detta ef það skilar sér í því að hann fái vítaspyrnu. Pep Guardiola, stjóri Manchester City hefur sakað Mane um óheiðarleika. Þessi stórlið mætast í rosalegum leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag, fróðlegur leikur sem gæti haft mikið að segja um hvaða lið verður Lesa meira

Besta, næst besta og unglingaliðið sem Klopp getur stillt upp í desember

Besta, næst besta og unglingaliðið sem Klopp getur stillt upp í desember

433Sport
06.11.2019

Desember verður ekki auðveldur mánuður fyrir lið Liverpool sem mun leika í þónokkrum keppnum. Liverpool mun leika sex leiki frá 14. desember til 29. desember í deild, deildarbikar og HM félagsliða. HM félagsliða fer fram í Katar og er búið að ákveða að skipta leikmannahóp Liverpool í tvennt. Leikið er við Aston Villa þann 17. Lesa meira

Klopp svarar skotum Guardiola: „Ég ætla ekki að ræða tæknilegt brot City“

Klopp svarar skotum Guardiola: „Ég ætla ekki að ræða tæknilegt brot City“

433Sport
05.11.2019

Það er byrjaður að myndast talsverður hiti fyrir stórleik helgarinnar á Englandi, Manchester City heimsækir þá Liverpool á Anfield. Þessi leikur hefur mikið að segja um það hvort liðið vinnur deildina, þessi lið eru í sérflokki og City má ekki tapa leiknum. Liverpool hefur sex stiga forskot á City og sigur kemur liðinu í níu Lesa meira

Alisson gerir meira af mistökum og fær á sig fleiri mörk en áður

Alisson gerir meira af mistökum og fær á sig fleiri mörk en áður

433Sport
05.11.2019

Ensk blöð fjalla um pirring í Alisson Becker vegna þess að hann hefur ekki haldið hreinu á þessu tímabili. Sagt er að Alisson vilji að varnarmenn sínir séu með meiri einbeitingu. Alisson var magnaður á sínu fyrsta tímabili, hann hélt hreinu í 27 leikjum í fyrra. Hann fékk á sig mark á 135 mínútna fresti Lesa meira

Klopp þvertekur fyrir að stjarna sín sé dýfukóngur

Klopp þvertekur fyrir að stjarna sín sé dýfukóngur

433Sport
04.11.2019

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool þvertekur fyrir það að Sadio Mane, stjarna Liverpool sé einhver dýfukóngur. Umræða hefur skapast um það eftir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City lét ummæli falla er það varðar. Mane fékk gult spjald fyrir dýfu gegn Aston Villa um helgina. ,,Sadio er ekki dýfari,“ sagði Klopp þegar hann var spurður út Lesa meira

Yrði Scott McTominay lykilmaður hjá Liverpool á kostnað Henderson?

Yrði Scott McTominay lykilmaður hjá Liverpool á kostnað Henderson?

433Sport
04.11.2019

Scott McTominay kæmist í byrjunarlið Liverpool á kostnað Jordan Henderson, þetta er skoðun Jamie O´Hara sérfræðings Sky og Talksport. O´Hara lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en McTominay er einn af fáum ljósum punktum í leik Manchester United, þessa dagana. ,,Hann er 22 ára, hann er framtíðar fyrirliði United. Hann er það góður,“ sagði O´Hara. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af