Carragher: Liverpool á besta varnarmann deildarinnar
433SportJamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að liðið eigi besta varnarmann ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Carragher greindi frá þessu í gær eftir 2-0 sigur Liverpool á Crystal Palace en Virgil van Dijk spilaði vel í sigri liðsins. Van Dijk hefur staðið sig með prýði á Anfield eftir að hafa komið frá Southampton fyrr á árinu. Lesa meira
Ómögulegt að tapa ef hann skorar í leik í ensku úrvalsdeildinni
433Það er nákvæmlega engin hætta á því að tapa fótboltaleik ef James Milner kemst á blað hjá þínu liði. Milner hefur undanfarin ár gert góða hluti með Liverpool en hann á að baki 98 deildarleiki og hefur skorað 13 mörk. Milner var fyrir það hjá Manchester City, Aston Villa, Newcastle og Leeds í efstu deild. Lesa meira
Einkunnir úr leik Crystal Palace og Liverpool – Keita bestur
433SportLiverpool vann 2-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvld er liðið heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park. Þeir James Milner og Sadio Mane sáu um að tryggja Liverpool stigin þrjú og er liðið nú með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en Mirror tók saman. Crystal Palace: Hennessey 7 Lesa meira
Liverpool nældi í þrjú stig á Selhurst Park
433Crystal Palace 0-2 Liverpool 0-1 James Milner(víti, 45′) 0-2 Sadio Mane(93′) Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrstu tvær umferðirnar en liðið mætti Crystal Palace í kvöld. Það var boðið upp á fínasta leik á Selhurst Park en gestirnir frá Liverpool höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu. James Milner skoraði Lesa meira
Byrjunarlið Crystal Palace og Liverpool – Wijnaldum byrjar
433Síðasti leikur 2. umferðar í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld er lið Crystal Palace fær Liverpool í heimsókn. Viðureign þessara liða hefur verið skemmtileg síðustu ár og vonandi fáum við fjör á Selhurst Park. Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins: Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Tomkins, Sakho, Van Aanholt, McArthur, Milivojevic, Schlupp, Townsend, Benteke, Zaha. Liverpool: Lesa meira
Útskýrir af hverju Salah gat lítið hjá Chelsea
433Mohamed Salah gerði allt vitlaust á Englandi á síðustu leiktíð eftir að hafa skrifað undir hjá Liverpool. Salah er að reyna fyrir sér á Englandi í annað sinn en hann var á mála hjá Chelsea á sínum tíma þar sem lítið gekk upp. Mido, fyrrum leikmaður Tottenham og landi Salah, hefur nú útskýrt af hverju Lesa meira
Segist vita hversu lengi Salah ætlar að vera hjá Liverpool
433Mido, fyrrum leikmaður Tottenham á Englandi, segir að landi sinn Mohamed Salah sé ekki að reyna að komast burt frá Liverpool. Mido hefur rætt við fólk sem þekkir leikmanninn en Real Madrid er sagt vilja fá hann mögulega næsta sumar. Mido segir þó að Salah sé ánægður og verður á Anfield næstu þrjú til fjögur Lesa meira
Liverpool sagt ætla að losa sig við þennan í sumar
433Liverpool á Englandi er talið ætlar að losa sig við varnarmanninn Ragnar Klavan á næstu tveimur vikum. Eistnenski varnarmaðurinn er ekki inni í myndinni hjá Jurgen Klopp, stjóra Liverpool en hann á aðeins eitt ár eftir af sínum samningi. Þessi 32 ára gamli leikmaður var orðaður við Newcastle en mun ekki fara þangað þar sem Lesa meira
Varar Liverpool við – Gæti endað eins og Balotelli
433Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að kaup liðsins á Xherdan Shaqiri gætu endað eins og kaupin á Mario Balotelli. Balotelli gat lítið á Anfield eftir að hafa komið frá AC Milan og yfirgaf félagið frítt eftir að hafa kostað 16 milljónir punda. Viðhorf Balotelli var hans helsta vandamál og vonar Thompson að hlutirnir verði Lesa meira
Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg
433SportLiverpool byrjar tímabilið á Englandi ansi vel en liðið fékk West Ham í heimsókn í fyrstu umferð í dag. Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield í dag og skoraði fjögur mörk í sannfærandi sigri. Þeir Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu tvö mörk fyrir heimamenn í fyrri hálfleik sem lauk 2-0. Mane bætti svo Lesa meira