fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Liverpool

Ómögulegt að tapa ef hann skorar í leik í ensku úrvalsdeildinni

Ómögulegt að tapa ef hann skorar í leik í ensku úrvalsdeildinni

433
20.08.2018

Það er nákvæmlega engin hætta á því að tapa fótboltaleik ef James Milner kemst á blað hjá þínu liði. Milner hefur undanfarin ár gert góða hluti með Liverpool en hann á að baki 98 deildarleiki og hefur skorað 13 mörk. Milner var fyrir það hjá Manchester City, Aston Villa, Newcastle og Leeds í efstu deild. Lesa meira

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Liverpool – Keita bestur

Einkunnir úr leik Crystal Palace og Liverpool – Keita bestur

433Sport
20.08.2018

Liverpool vann 2-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvld er liðið heimsótti Crystal Palace á Selhurst Park. Þeir James Milner og Sadio Mane sáu um að tryggja Liverpool stigin þrjú og er liðið nú með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en Mirror tók saman. Crystal Palace: Hennessey 7 Lesa meira

Byrjunarlið Crystal Palace og Liverpool – Wijnaldum byrjar

Byrjunarlið Crystal Palace og Liverpool – Wijnaldum byrjar

433
20.08.2018

Síðasti leikur 2. umferðar í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld er lið Crystal Palace fær Liverpool í heimsókn. Viðureign þessara liða hefur verið skemmtileg síðustu ár og vonandi fáum við fjör á Selhurst Park. Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins: Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Tomkins, Sakho, Van Aanholt, McArthur, Milivojevic, Schlupp, Townsend, Benteke, Zaha. Liverpool: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af