fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Liverpool

Brjálaðist og sagði upp þegar félagið keypti ekki Virgil van Dijk

Brjálaðist og sagði upp þegar félagið keypti ekki Virgil van Dijk

433
19.09.2018

Virgil van Dijk varnarmaður Liverpool hefur stimplað sig inn sem einn allra besti miðvörður í heimi. Stuðningsmenn Liverpool elska hann og dá. Van Dijk kom til Liverpool í janúar frá Southampton, kaupverðið var 75 milljónir punda og varð hann dýrasti varnarmaður í heimi. Njósnari frá West Brom vildi kaupa hann til félagsins áður en Southampton Lesa meira

Klopp var nálægt því að sannfæra Mbappe um að koma til Liverpool

Klopp var nálægt því að sannfæra Mbappe um að koma til Liverpool

433
18.09.2018

Jurgen Klopp stjóri Liverpool var ekki langt frá því að sannfæra Kylian Mbappe um að koma til Liverpool. L’Equipe fjallar um málið og segir að Klopp hafi viljað fá Mbappe sumarið 2017. Mbappe hafði þá slegið í gegn hjá Monaco og var mjög eftirsóttur. Sagt er að Klopp hafi verið nálægt því að sannfæra Mbappe Lesa meira

Fyrrum varnarmaður Liverpool hættir skyndilega vegna hreyfitaugungahrörnunar

Fyrrum varnarmaður Liverpool hættir skyndilega vegna hreyfitaugungahrörnunar

433
18.09.2018

Stephen Darby fyrrum varnarmaður Liverpool hefur þurft að hætta í fótbolta. Hann hefur greint með MND, sjúkdóminn. Darby er 29 ára gamall en hefur verið á mála hjá Bolton. Um sjúkdóminn af Wikipedia: Hreyfitaugungahrörnun, einnig kallað MND, (e. Motor Neuron Disease) eða Hreyfitauga sjúkdómur er oft banvænn sjúkdómur sem herjar á hreyfitaugar líkamans, sem bera Lesa meira

Forsíða L´equipe fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld vekur athygli – Í anda Bítlanna

Forsíða L´equipe fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld vekur athygli – Í anda Bítlanna

433
18.09.2018

Það er rosalegur leikur á Anfield klukkan 19:00 í kvöld þegar PSG heimsækir Liverpool í Meistaradeild Evrópu. PSG hefur á að skipa tveimur dýrustu knattspyrnumönnum sögunnar í Neymar og Kylian Mbappe. Liverpool er að margra mati eitt mest spennandi liðið í Evrópu og gæti vel unnið þann stóra í ár. Liverpool hefur ekki unnið Meistaradeildina Lesa meira

Ekki vitað hvort Firmino geti spilað eftir fólskulega árás

Ekki vitað hvort Firmino geti spilað eftir fólskulega árás

433
17.09.2018

Jurgen Klopp stjóri Liverpool veit ekki hvort Roberto Firmino geti spilað gegn PSG um helgina efitr að hafa orðið fyrir fólskulegri árás. Jan Vertonghen leikmaður Tottenham potaði hressilega beint í augauð á Firmino í sigri Liverpool á laugardag. Liverpool mætir PSG í Meistaradeildinni á morgun en Firmino er algjör lykilmaður í lði Liverpool ,,Ég veit Lesa meira

Klopp kemur Neymar til varnar – Kemur á óvart á hvaða hátt

Klopp kemur Neymar til varnar – Kemur á óvart á hvaða hátt

433
17.09.2018

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að Neymar leikmaður PSG sé klókur að dýfa sér þegar reynt er að brjóta á honum. Neymar er oft gagnrýndur fyrir leikaraskap sinn en Klopp skilur hann vel. Klopp þarf að finna lausnir til að stoppa Neymar á morgun þegar Liverpool heimsækir PSG í Meistaradeildinni á morgun. ,,Ég veit ekki Lesa meira

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Sjö koma frá Liverpool og United

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Sjö koma frá Liverpool og United

433
17.09.2018

Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þar var mikið fjör. Liverpool er áfram með fullt hús stig eftir sanngjarnan sigur á Tottenham, liðin mættust í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard setti í sýningu þegar Chelsea vann Cardiff en Aron Einar Gunnarsson var áfram fjarverandi. Manchester United vann 1-2 sigur á Watford Lesa meira

Liverpool aldrei byrjað eins vel

Liverpool aldrei byrjað eins vel

433
15.09.2018

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Tottenham á Wembley í dag. Liverpool hefur farið ansi vel af stað í sumar og hefur unnið fyrstu fimm leiki sína í deildinni. Það er besta byrjun Liverpool í sögu úrvalsdeildarinnar en liðinu hefur aldrei tekist að vinna fyrstu fimm leiki sína. Útlitið Lesa meira

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Svakalegur leikur

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Svakalegur leikur

433
15.09.2018

Það er rosalegur leikur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Liverpool heimsækir Tottenham. Leikurinn fer fram á Wembley en TOttenham er með níu stig en Liveprool hefur 12 stig. Leikið er á Wembley en nýr heimavöllur Tottenham er ekki klár. Byrjunarliðin eru hér að neðan. TOttenham: Vorm, Trippier, Alderweireld, Vertonghen, Rose, Dier, Dembele, Winks, Eriksen, Lesa meira

Fabinho gæti loksins fengið séns

Fabinho gæti loksins fengið séns

433
14.09.2018

Búist er við því að miðjumaðurinn Fabinho verði loksins í hóp hjá Liverpool á morgun gegn Tottenham. Fabinho hefur ekkert komið við sögu hjá Liverpool á tímabilinu en hann kom til félagsins í sumar frá Monaco. Brasilíumaðurinn hefur verið heill og spilaði fjölmarga leiki með Liverpool á undirbúningstímabilinu. Fabinho verður að öllum líkindum á varamannabekknum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af